Umfjöllun: Jafnt í Garðabæ Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 26. september 2009 15:00 Leikmenn Stjörnunnar fagna marki fyrr í sumar. Mynd/Anton Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag. Lítið var um marktækifæri í leiknum og erfiðar aðstæður gerðu báðum aðilum lífið leitt. Gunnar Már skoraði mark Fjölnis í kveðjuleik sínum, en jöfnunarmark heimamanna skoraði Jóhann Laxdal sem var af dýrari gerðinni, þrumufleygur af þrjátíu metrum. Leikurinn einkenndist af miðjuhnoði og kýlingum fram og aftur völlinn. Það var lítið um marktilraunir og til að mynda kom fyrsta skot Fjölnis-manna ekki fyrr en þegar vel var liðið á síðari hálfleik. Stjarnan var þó heldur kraftmeiri og áttu hættulegar sóknir þegar leið á leikinn. Það kom á óvart hvað Fjölnir sat aftarlega á vellinum og með Jónas Grana einan upp á topp sem fékk úr engu að moða, skilaði litlu. Þeir höfðu engu að tapa en voru hræddir og þorðu ekki sem er kannski ástæðan fyrir því að þeir spila í 1. deild að ári. Það var ljóst að heimamenn vildu öll stigin mun meira en Fjölnir og ótrúlegt að þeir skuli ekki koma boltanum inn síðasta stundarfjórðunginn. Stjarnan átti skot í tréverkið í þrígang en inn vildi boltinn ekki og sættust liðin á 1-1 jafntefli.Stjarnan-Fjölnir 1-1 0-1 Gunnar Már Guðmundsson (56.) 1-1 Jóhann Laxdal (72.) Áhorfendur: 358 Dómari: Eyjólfur M. Kristinsson 5.Skot (á mark): 21-4 (11-3)Varin skot: Bjarni 2 - Þórður 10Horn: 9-3Aukaspyrnur fengnar: 13-6Rangstöður: 2-5Stjarnan (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 2 Bjarki Páll Eysteinsson 3 (87., Arnar Már Björgvinsson -) Tryggvi Sveinn Bjarnason 4 Daníel Laxdal 5 Hafsteinn Rúnar Helgason 4 Steinþór Freyr Þorsteinsson 5 Jóhann Laxdal 6 - Maður leiksins Andri Sigurjónsson 4 (80., Grétar Atli Grétarsson -) Björn Pálsson 4 Halldór Orri Björnsson 5 Þorvaldur Árnason 4Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 4 Magnús Ingi Einarsson 3 (67., Kolbeinn Kristinsson 3 -) Gunnar Valur Gunnarsson 3 Eyþór Atli Einarsson 4 Geir Kristinsson 3 Aron Jóhannsson 4 Andri Steinn Birgisson 4 Gunnar Már Guðmundsson 5 Illugi Þór Gunnarsson 3 Ágúst Þór Ágústsson 3 Jónas Grani Garðarsson 3 (45., Kristinn Freyr Sigurðsson 5) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Stjarnan - Fjölnir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26. september 2009 19:36 Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26. september 2009 18:59 Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26. september 2009 19:30 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag. Lítið var um marktækifæri í leiknum og erfiðar aðstæður gerðu báðum aðilum lífið leitt. Gunnar Már skoraði mark Fjölnis í kveðjuleik sínum, en jöfnunarmark heimamanna skoraði Jóhann Laxdal sem var af dýrari gerðinni, þrumufleygur af þrjátíu metrum. Leikurinn einkenndist af miðjuhnoði og kýlingum fram og aftur völlinn. Það var lítið um marktilraunir og til að mynda kom fyrsta skot Fjölnis-manna ekki fyrr en þegar vel var liðið á síðari hálfleik. Stjarnan var þó heldur kraftmeiri og áttu hættulegar sóknir þegar leið á leikinn. Það kom á óvart hvað Fjölnir sat aftarlega á vellinum og með Jónas Grana einan upp á topp sem fékk úr engu að moða, skilaði litlu. Þeir höfðu engu að tapa en voru hræddir og þorðu ekki sem er kannski ástæðan fyrir því að þeir spila í 1. deild að ári. Það var ljóst að heimamenn vildu öll stigin mun meira en Fjölnir og ótrúlegt að þeir skuli ekki koma boltanum inn síðasta stundarfjórðunginn. Stjarnan átti skot í tréverkið í þrígang en inn vildi boltinn ekki og sættust liðin á 1-1 jafntefli.Stjarnan-Fjölnir 1-1 0-1 Gunnar Már Guðmundsson (56.) 1-1 Jóhann Laxdal (72.) Áhorfendur: 358 Dómari: Eyjólfur M. Kristinsson 5.Skot (á mark): 21-4 (11-3)Varin skot: Bjarni 2 - Þórður 10Horn: 9-3Aukaspyrnur fengnar: 13-6Rangstöður: 2-5Stjarnan (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 2 Bjarki Páll Eysteinsson 3 (87., Arnar Már Björgvinsson -) Tryggvi Sveinn Bjarnason 4 Daníel Laxdal 5 Hafsteinn Rúnar Helgason 4 Steinþór Freyr Þorsteinsson 5 Jóhann Laxdal 6 - Maður leiksins Andri Sigurjónsson 4 (80., Grétar Atli Grétarsson -) Björn Pálsson 4 Halldór Orri Björnsson 5 Þorvaldur Árnason 4Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 4 Magnús Ingi Einarsson 3 (67., Kolbeinn Kristinsson 3 -) Gunnar Valur Gunnarsson 3 Eyþór Atli Einarsson 4 Geir Kristinsson 3 Aron Jóhannsson 4 Andri Steinn Birgisson 4 Gunnar Már Guðmundsson 5 Illugi Þór Gunnarsson 3 Ágúst Þór Ágústsson 3 Jónas Grani Garðarsson 3 (45., Kristinn Freyr Sigurðsson 5) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Stjarnan - Fjölnir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26. september 2009 19:36 Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26. september 2009 18:59 Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26. september 2009 19:30 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26. september 2009 19:36
Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26. september 2009 18:59
Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26. september 2009 19:30