Umfjöllun: Jafnt í Garðabæ Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 26. september 2009 15:00 Leikmenn Stjörnunnar fagna marki fyrr í sumar. Mynd/Anton Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag. Lítið var um marktækifæri í leiknum og erfiðar aðstæður gerðu báðum aðilum lífið leitt. Gunnar Már skoraði mark Fjölnis í kveðjuleik sínum, en jöfnunarmark heimamanna skoraði Jóhann Laxdal sem var af dýrari gerðinni, þrumufleygur af þrjátíu metrum. Leikurinn einkenndist af miðjuhnoði og kýlingum fram og aftur völlinn. Það var lítið um marktilraunir og til að mynda kom fyrsta skot Fjölnis-manna ekki fyrr en þegar vel var liðið á síðari hálfleik. Stjarnan var þó heldur kraftmeiri og áttu hættulegar sóknir þegar leið á leikinn. Það kom á óvart hvað Fjölnir sat aftarlega á vellinum og með Jónas Grana einan upp á topp sem fékk úr engu að moða, skilaði litlu. Þeir höfðu engu að tapa en voru hræddir og þorðu ekki sem er kannski ástæðan fyrir því að þeir spila í 1. deild að ári. Það var ljóst að heimamenn vildu öll stigin mun meira en Fjölnir og ótrúlegt að þeir skuli ekki koma boltanum inn síðasta stundarfjórðunginn. Stjarnan átti skot í tréverkið í þrígang en inn vildi boltinn ekki og sættust liðin á 1-1 jafntefli.Stjarnan-Fjölnir 1-1 0-1 Gunnar Már Guðmundsson (56.) 1-1 Jóhann Laxdal (72.) Áhorfendur: 358 Dómari: Eyjólfur M. Kristinsson 5.Skot (á mark): 21-4 (11-3)Varin skot: Bjarni 2 - Þórður 10Horn: 9-3Aukaspyrnur fengnar: 13-6Rangstöður: 2-5Stjarnan (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 2 Bjarki Páll Eysteinsson 3 (87., Arnar Már Björgvinsson -) Tryggvi Sveinn Bjarnason 4 Daníel Laxdal 5 Hafsteinn Rúnar Helgason 4 Steinþór Freyr Þorsteinsson 5 Jóhann Laxdal 6 - Maður leiksins Andri Sigurjónsson 4 (80., Grétar Atli Grétarsson -) Björn Pálsson 4 Halldór Orri Björnsson 5 Þorvaldur Árnason 4Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 4 Magnús Ingi Einarsson 3 (67., Kolbeinn Kristinsson 3 -) Gunnar Valur Gunnarsson 3 Eyþór Atli Einarsson 4 Geir Kristinsson 3 Aron Jóhannsson 4 Andri Steinn Birgisson 4 Gunnar Már Guðmundsson 5 Illugi Þór Gunnarsson 3 Ágúst Þór Ágústsson 3 Jónas Grani Garðarsson 3 (45., Kristinn Freyr Sigurðsson 5) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Stjarnan - Fjölnir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26. september 2009 19:36 Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26. september 2009 18:59 Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26. september 2009 19:30 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Sjá meira
Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag. Lítið var um marktækifæri í leiknum og erfiðar aðstæður gerðu báðum aðilum lífið leitt. Gunnar Már skoraði mark Fjölnis í kveðjuleik sínum, en jöfnunarmark heimamanna skoraði Jóhann Laxdal sem var af dýrari gerðinni, þrumufleygur af þrjátíu metrum. Leikurinn einkenndist af miðjuhnoði og kýlingum fram og aftur völlinn. Það var lítið um marktilraunir og til að mynda kom fyrsta skot Fjölnis-manna ekki fyrr en þegar vel var liðið á síðari hálfleik. Stjarnan var þó heldur kraftmeiri og áttu hættulegar sóknir þegar leið á leikinn. Það kom á óvart hvað Fjölnir sat aftarlega á vellinum og með Jónas Grana einan upp á topp sem fékk úr engu að moða, skilaði litlu. Þeir höfðu engu að tapa en voru hræddir og þorðu ekki sem er kannski ástæðan fyrir því að þeir spila í 1. deild að ári. Það var ljóst að heimamenn vildu öll stigin mun meira en Fjölnir og ótrúlegt að þeir skuli ekki koma boltanum inn síðasta stundarfjórðunginn. Stjarnan átti skot í tréverkið í þrígang en inn vildi boltinn ekki og sættust liðin á 1-1 jafntefli.Stjarnan-Fjölnir 1-1 0-1 Gunnar Már Guðmundsson (56.) 1-1 Jóhann Laxdal (72.) Áhorfendur: 358 Dómari: Eyjólfur M. Kristinsson 5.Skot (á mark): 21-4 (11-3)Varin skot: Bjarni 2 - Þórður 10Horn: 9-3Aukaspyrnur fengnar: 13-6Rangstöður: 2-5Stjarnan (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 2 Bjarki Páll Eysteinsson 3 (87., Arnar Már Björgvinsson -) Tryggvi Sveinn Bjarnason 4 Daníel Laxdal 5 Hafsteinn Rúnar Helgason 4 Steinþór Freyr Þorsteinsson 5 Jóhann Laxdal 6 - Maður leiksins Andri Sigurjónsson 4 (80., Grétar Atli Grétarsson -) Björn Pálsson 4 Halldór Orri Björnsson 5 Þorvaldur Árnason 4Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 4 Magnús Ingi Einarsson 3 (67., Kolbeinn Kristinsson 3 -) Gunnar Valur Gunnarsson 3 Eyþór Atli Einarsson 4 Geir Kristinsson 3 Aron Jóhannsson 4 Andri Steinn Birgisson 4 Gunnar Már Guðmundsson 5 Illugi Þór Gunnarsson 3 Ágúst Þór Ágústsson 3 Jónas Grani Garðarsson 3 (45., Kristinn Freyr Sigurðsson 5) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Stjarnan - Fjölnir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26. september 2009 19:36 Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26. september 2009 18:59 Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26. september 2009 19:30 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Sjá meira
Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26. september 2009 19:36
Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26. september 2009 18:59
Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26. september 2009 19:30