Leikmenn ársins hjá FIFA - 33 leikmenn tilnefndir Ómar Þorgeirsson skrifar 30. október 2009 11:00 Cristiano Ronaldo. Nordic photos/AFP Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út lista með nöfnum þeirra 23 knattspyrnumanna og 10 knattspyrnukvenna sem eru tilnefndir sem leikmaður ársins en verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn 21. desember. Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid var kosinn knattspyrnumaður ársins á síðasta ári, þá sem leikmaður Manchester United, en hann er aftur tilnefndur núna. Búist er við því að hann fái nú harða samkeppni frá Argentínumanninum Lionel Messi og Spánverjunum Andres Iniesta og Xavi sem allir leika með Barcelona. Spánverjar eiga annars sex fulltrúa á listanum, Englendingar fjóra og Brasilíumenn þrjá. Þá voru tíu konur tilnefndar í knattspyrnukona ársins hjá FIFA en hin brasilíska Marta hlaut verðlaunin í fyrra.Listinn hjá körlunum: Michael Ballack (Þýskaland), Chelsea Gianluigi Buffon (Ítalía), Juventus Iker Casillas (Spánn), Real Madrid Cristiano Ronaldo (Portúgal), Real Madrid Diego (Brasilía), Juventus Didier Drogba (Fílabeinsströndin), Chelsea Michael Essien (Gana), Chelsea Samuel Eto'o (Kamerún), Inter Milan Steven Gerrard (England), Liverpool Thierry Henry (Frakkland), Barcelona Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð), Barcelona Andres Iniesta (Spánn), Barcelona Kaka (Brasilía), Real Madrid Frank Lampard (England), Chelsea Luis Fabiano (Brasilía), Sevilla Lionel Messi (Argentína), Barcelona Carles Puyol (Spánn), Barcelona Franck Ribery (Frakkland), Bayern Munich Wayne Rooney (England), Manchester United John Terry (England), Chelsea Fernando Torres (Spánn), Liverpool David Villa (Spánn), Valencia Xavi (Spánn), BarcelonaListinn hjá konunum: Nadine Angerer (Þýskaland) Sonia Bompastor (Frakkland) Cristiane (Brasilía) Inka Grings (Þýskaland) Mana Iwabuchi (Japan) Simone Laudehr (Þýskaland) Marta (Brasilía) Birgit Prinz (Þýskaland) Kelly Smith (England) Abby Wambach (Bandaríkin) Fótbolti Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út lista með nöfnum þeirra 23 knattspyrnumanna og 10 knattspyrnukvenna sem eru tilnefndir sem leikmaður ársins en verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn 21. desember. Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid var kosinn knattspyrnumaður ársins á síðasta ári, þá sem leikmaður Manchester United, en hann er aftur tilnefndur núna. Búist er við því að hann fái nú harða samkeppni frá Argentínumanninum Lionel Messi og Spánverjunum Andres Iniesta og Xavi sem allir leika með Barcelona. Spánverjar eiga annars sex fulltrúa á listanum, Englendingar fjóra og Brasilíumenn þrjá. Þá voru tíu konur tilnefndar í knattspyrnukona ársins hjá FIFA en hin brasilíska Marta hlaut verðlaunin í fyrra.Listinn hjá körlunum: Michael Ballack (Þýskaland), Chelsea Gianluigi Buffon (Ítalía), Juventus Iker Casillas (Spánn), Real Madrid Cristiano Ronaldo (Portúgal), Real Madrid Diego (Brasilía), Juventus Didier Drogba (Fílabeinsströndin), Chelsea Michael Essien (Gana), Chelsea Samuel Eto'o (Kamerún), Inter Milan Steven Gerrard (England), Liverpool Thierry Henry (Frakkland), Barcelona Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð), Barcelona Andres Iniesta (Spánn), Barcelona Kaka (Brasilía), Real Madrid Frank Lampard (England), Chelsea Luis Fabiano (Brasilía), Sevilla Lionel Messi (Argentína), Barcelona Carles Puyol (Spánn), Barcelona Franck Ribery (Frakkland), Bayern Munich Wayne Rooney (England), Manchester United John Terry (England), Chelsea Fernando Torres (Spánn), Liverpool David Villa (Spánn), Valencia Xavi (Spánn), BarcelonaListinn hjá konunum: Nadine Angerer (Þýskaland) Sonia Bompastor (Frakkland) Cristiane (Brasilía) Inka Grings (Þýskaland) Mana Iwabuchi (Japan) Simone Laudehr (Þýskaland) Marta (Brasilía) Birgit Prinz (Þýskaland) Kelly Smith (England) Abby Wambach (Bandaríkin)
Fótbolti Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn