Tvær með átján tilnefningar 5. febrúar 2009 06:00 THe Reader Myndin er gerð eftir sögu Bernhards Schlink, Lesaranum, sem hefur verið þýdd á íslensku. The Curious Case of Benjamin Button og The Reader státa samanlagt af átján Óskarstilnefningum, þar á meðal sem besta kvikmyndin og besti leikstjórinn. Þær verða báðar frumsýndar á morgun auk gamanmyndarinnar Bride Wars. The Curious Case of Benjamin Button fjallar um Benjamin Button (Brad Pitt) sem fæðist sem gamall maður og verður yngri eftir því sem árin líða. Hún fær 8,4 í einkunn á Imdb.com og 70% á Rottentomatoes.com og þykir leikstjóranum David Fincher (Seven, Fight Club, Zodiac) hafa tekist einstaklega vel upp í þetta sinn. Stephen Daldry, leikstjóri Billy Elliot og The Hours, sendir frá sér The Reader. Hún segir frá lögfræðinema (Ralph Fiennes) sem rifjar upp ástarsamband sem hann átti sem ungur maður við eldri konu (Kate Winslet) þegar hún er leidd fyrir herrétt eftir seinni heimstyrjöldina. Einkunn: 7,9 á Imdb og 60% á Rottentomatoes. Bride Wars fjallar um tvær æskuvinkonur (Kate Hudson og Anne Hathaway) sem eru að fara gifta sig og ætla að vera brúðarmeyjar hvor hjá annarri. Fyrir misskilning eru brúðkaupin bókuð á sama degi á sama stað og ekkert virðist fá dagsetningunni breytt. Myndin fær 4,8 á Imdb.com og 12% á Rottentomatoes. Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
The Curious Case of Benjamin Button og The Reader státa samanlagt af átján Óskarstilnefningum, þar á meðal sem besta kvikmyndin og besti leikstjórinn. Þær verða báðar frumsýndar á morgun auk gamanmyndarinnar Bride Wars. The Curious Case of Benjamin Button fjallar um Benjamin Button (Brad Pitt) sem fæðist sem gamall maður og verður yngri eftir því sem árin líða. Hún fær 8,4 í einkunn á Imdb.com og 70% á Rottentomatoes.com og þykir leikstjóranum David Fincher (Seven, Fight Club, Zodiac) hafa tekist einstaklega vel upp í þetta sinn. Stephen Daldry, leikstjóri Billy Elliot og The Hours, sendir frá sér The Reader. Hún segir frá lögfræðinema (Ralph Fiennes) sem rifjar upp ástarsamband sem hann átti sem ungur maður við eldri konu (Kate Winslet) þegar hún er leidd fyrir herrétt eftir seinni heimstyrjöldina. Einkunn: 7,9 á Imdb og 60% á Rottentomatoes. Bride Wars fjallar um tvær æskuvinkonur (Kate Hudson og Anne Hathaway) sem eru að fara gifta sig og ætla að vera brúðarmeyjar hvor hjá annarri. Fyrir misskilning eru brúðkaupin bókuð á sama degi á sama stað og ekkert virðist fá dagsetningunni breytt. Myndin fær 4,8 á Imdb.com og 12% á Rottentomatoes.
Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira