Fótbolti

Englendingar og Spánverjar bókuðu farseðilinn á HM

Ómar Þorgeirsson skrifar
Englendingar fagna einu marka sinna gegn Króötum.
Englendingar fagna einu marka sinna gegn Króötum. Nordic photos/AFP

Leikið var í undankeppni HM 2010 í kvöld en þar bara hæst að bæði Englendingar og Spánverjar héldu sigurgöngu sinni áfram og gulltryggðu þátttökurétt sinn á lokakeppninni í Suður-Afríku á næsta ári.

Englendingar gjörsigruðu Króata 5-1 en Spánverjar unnu Eista 3-0.

Danir, Ítalir, Serbar, Slóvakar, Svisslendingar og Þjóðverjar eru í kjörstöðu í sínum riðlum en Hollendingar voru eins og kunnugt er þegar búnir að rústa sínum riðil.

Úrslit kvöldsins og markaskorarar:

1. Riðill:

Malta-Svíþjóð 0-1

- Azzoparpi, sjálfsmark.

Albanía-Danmörk 1-1

Erjon Bogdani - Nicklas Bendtner

Ungverjaland-Portúgal 0-1

- Pepe

2. Riðill:

Ísrael-Lúxemborg 7-0

Lettland-Sviss 2-2

Moldavía-Grikkland 1-1



3. Riðill:

Tékkland-San Marínó 7-0

Milan Baros 4, Vaclav Sverkos 2, Tomas Necid.

Norður-Írland-Slóvakía 0-2

Slóvenía-Pólland 3-0


4. Riðill:

Liechtenstein-Finnland 1-1

Þýskaland-Aserbaídsjan 4-0


Miroslav Klose 2, Michael Ballack, Lukas Podolski.

Wales-Rússland 1-3

James Collins - Igor Semshov, Sergei Ignshevich, Roman Pavlyuchenko.

5. Riðill:

Armenía-Belgía 2-1

Bosnía-Tyrkland 1-1

Spánn-Eistland 3-0


Cesc Fabregas, Cazorla, Mata.

6. Riðill:

Hvíta-Rússland-Úkraína 0-0

Andorra-Kasakstan 1-3

England-Króatía 1-5


Frank Lampard 2, Steven Gerrard 2, Wayne Rooney - Eduardo Da Silva.

7. Riðill:

Færeyjar-Litháen 2-1

Rúmenía-Austuríki 1-1

Serbía-Frakkland 1-1


Nenad Milijas - Thierry Henry.

Rautt spjald: Hugo Lloris (Frakklandi).

8. Riðill:

Svartfjallaland-Kýpur 1-1

Ítalía-Búlgaría 2-0


Fabio Grosso, Vincenzo Laquinta.

9. Riðill:

Noregur-Makedónía 2-1

Thorsein Helstad, John Arne Riise - Boban Grncarov.

Skotland-Holland 0-1

Eljero Elia.

Lokastaðan:

1. Holland 8 8-0-0 +15 24 stig

2. Noregur 8 2-4-2 +2 10 stig

3. Skotland 8 3-1-4 -5 10 stig

4. Makedónía 8 2-1-5 -6 7 stig

5. Ísland 8 1-2-5 -6 7 stig










Fleiri fréttir

Sjá meira


×