Englendingar og Spánverjar bókuðu farseðilinn á HM Ómar Þorgeirsson skrifar 9. september 2009 23:15 Englendingar fagna einu marka sinna gegn Króötum. Nordic photos/AFP Leikið var í undankeppni HM 2010 í kvöld en þar bara hæst að bæði Englendingar og Spánverjar héldu sigurgöngu sinni áfram og gulltryggðu þátttökurétt sinn á lokakeppninni í Suður-Afríku á næsta ári. Englendingar gjörsigruðu Króata 5-1 en Spánverjar unnu Eista 3-0. Danir, Ítalir, Serbar, Slóvakar, Svisslendingar og Þjóðverjar eru í kjörstöðu í sínum riðlum en Hollendingar voru eins og kunnugt er þegar búnir að rústa sínum riðil.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:1. Riðill:Malta-Svíþjóð 0-1 - Azzoparpi, sjálfsmark.Albanía-Danmörk 1-1 Erjon Bogdani - Nicklas BendtnerUngverjaland-Portúgal 0-1 - Pepe2. Riðill:Ísrael-Lúxemborg 7-0 Lettland-Sviss 2-2 Moldavía-Grikkland 1-13. Riðill:Tékkland-San Marínó 7-0 Milan Baros 4, Vaclav Sverkos 2, Tomas Necid.Norður-Írland-Slóvakía 0-2 Slóvenía-Pólland 3-04. Riðill:Liechtenstein-Finnland 1-1 Þýskaland-Aserbaídsjan 4-0 Miroslav Klose 2, Michael Ballack, Lukas Podolski.Wales-Rússland 1-3 James Collins - Igor Semshov, Sergei Ignshevich, Roman Pavlyuchenko.5. Riðill:Armenía-Belgía 2-1 Bosnía-Tyrkland 1-1 Spánn-Eistland 3-0 Cesc Fabregas, Cazorla, Mata.6. Riðill:Hvíta-Rússland-Úkraína 0-0 Andorra-Kasakstan 1-3 England-Króatía 1-5 Frank Lampard 2, Steven Gerrard 2, Wayne Rooney - Eduardo Da Silva.7. Riðill:Færeyjar-Litháen 2-1 Rúmenía-Austuríki 1-1 Serbía-Frakkland 1-1 Nenad Milijas - Thierry Henry.Rautt spjald: Hugo Lloris (Frakklandi).8. Riðill:Svartfjallaland-Kýpur 1-1 Ítalía-Búlgaría 2-0 Fabio Grosso, Vincenzo Laquinta.9. Riðill:Noregur-Makedónía 2-1 Thorsein Helstad, John Arne Riise - Boban Grncarov.Skotland-Holland 0-1 Eljero Elia.Lokastaðan: 1. Holland 8 8-0-0 +15 24 stig 2. Noregur 8 2-4-2 +2 10 stig 3. Skotland 8 3-1-4 -5 10 stig 4. Makedónía 8 2-1-5 -6 7 stig 5. Ísland 8 1-2-5 -6 7 stig Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira
Leikið var í undankeppni HM 2010 í kvöld en þar bara hæst að bæði Englendingar og Spánverjar héldu sigurgöngu sinni áfram og gulltryggðu þátttökurétt sinn á lokakeppninni í Suður-Afríku á næsta ári. Englendingar gjörsigruðu Króata 5-1 en Spánverjar unnu Eista 3-0. Danir, Ítalir, Serbar, Slóvakar, Svisslendingar og Þjóðverjar eru í kjörstöðu í sínum riðlum en Hollendingar voru eins og kunnugt er þegar búnir að rústa sínum riðil.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:1. Riðill:Malta-Svíþjóð 0-1 - Azzoparpi, sjálfsmark.Albanía-Danmörk 1-1 Erjon Bogdani - Nicklas BendtnerUngverjaland-Portúgal 0-1 - Pepe2. Riðill:Ísrael-Lúxemborg 7-0 Lettland-Sviss 2-2 Moldavía-Grikkland 1-13. Riðill:Tékkland-San Marínó 7-0 Milan Baros 4, Vaclav Sverkos 2, Tomas Necid.Norður-Írland-Slóvakía 0-2 Slóvenía-Pólland 3-04. Riðill:Liechtenstein-Finnland 1-1 Þýskaland-Aserbaídsjan 4-0 Miroslav Klose 2, Michael Ballack, Lukas Podolski.Wales-Rússland 1-3 James Collins - Igor Semshov, Sergei Ignshevich, Roman Pavlyuchenko.5. Riðill:Armenía-Belgía 2-1 Bosnía-Tyrkland 1-1 Spánn-Eistland 3-0 Cesc Fabregas, Cazorla, Mata.6. Riðill:Hvíta-Rússland-Úkraína 0-0 Andorra-Kasakstan 1-3 England-Króatía 1-5 Frank Lampard 2, Steven Gerrard 2, Wayne Rooney - Eduardo Da Silva.7. Riðill:Færeyjar-Litháen 2-1 Rúmenía-Austuríki 1-1 Serbía-Frakkland 1-1 Nenad Milijas - Thierry Henry.Rautt spjald: Hugo Lloris (Frakklandi).8. Riðill:Svartfjallaland-Kýpur 1-1 Ítalía-Búlgaría 2-0 Fabio Grosso, Vincenzo Laquinta.9. Riðill:Noregur-Makedónía 2-1 Thorsein Helstad, John Arne Riise - Boban Grncarov.Skotland-Holland 0-1 Eljero Elia.Lokastaðan: 1. Holland 8 8-0-0 +15 24 stig 2. Noregur 8 2-4-2 +2 10 stig 3. Skotland 8 3-1-4 -5 10 stig 4. Makedónía 8 2-1-5 -6 7 stig 5. Ísland 8 1-2-5 -6 7 stig
Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira