Innlent

Aldís fannst látin

Aldís Westergren fanns látin í Langavatni í dag. Lögreglan og hjálparsveitir voru búnir að leita á svæðinu áður, en vegna betra færis þá fannst hún í dag.

Aldís hvarf fyrir tæplega mánuði síðan og hvorki sást tangur né tetur af henni. Leitin var gríðarlega umfangsmikil.

Lögreglan hefur þegar gert ættingjum viðvart um að Aldís hafi fundist.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×