Innlent

Öllum hústökumönnunum sleppt

Hústökumaður fylgist með því sem fram fer á Vatnsstíg. Mynd/ Pjetur.
Hústökumaður fylgist með því sem fram fer á Vatnsstíg. Mynd/ Pjetur.
Lögreglan hefur sleppt úr haldi öllum þeim 22 hústökumönnum sem voru handteknir í húsi við Vatnsstíg í morgun. Þeuim síðasta var sleppt á fjórða tímanum í dag.

Aðgerðir lögreglunnar voru umfangsmiklar og þurfti hún að brjóta sér leið inn í húsið til þess að ná fólkinu. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu slösuðust tveir lögreglumenn lítillega og jafnframt slösuðust einhverjir mótmælendur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×