Innlent

Hellisheiðin fær

Hellisheiðin er fær, emn þar er engu að síður hálka og skafrenningur.
Hellisheiðin er fær, emn þar er engu að síður hálka og skafrenningur.

Búið er að opna Hellisheiðina eftir að þar var ófært, bæði vegna þriggja bíla áreksturs í gær, og óðveðurs.

 

Vegagerðin kemur þeim skilaboðum áleiðis að þar er hálka og skafrenningur.

 

Þá er hálka á Sandskeiði og hálka og skafrenningur í Þrengslum. Hálkublettir og snjóþekja er víða í uppsveitum á Suðurlandi.

 

Á Vesturlandi er snjóþekja og hálkublettir. Hálka og éljagangur er á Holtavörðuheiði.

 

Á Vestfjörðum er snjóþekja, hálka og hálkublettir.

 

Á Norðurlandi er snjóþekja, hálka og hálkublettir.

 

Á Austurlandi eru hálkublettir. Hálkublettir og skafrenningur er á Fjarðarheiði.

 

Á Suðausturlandi er snjóþekja




Fleiri fréttir

Sjá meira


×