Íslenski boltinn

Tvær úrvalsdeildarviðureignir

Elvar Geir Magnússon skrifar
Mynd/Stefán
Mynd/Stefán

Leikirnir í sextán liða úrslitum VISA-bikars karla fara fram í dag og á morgun.

Margir athyglisverðir leikir eru á dagskrá en í dag fara fram tvær innbyrðis viðureignir milli úrvalsdeildarliða.

Sunnudagur 5. júlí

14:00 ÍBV - FH

14:00 Keflavík - Þór

15:00 Breiðablik - Höttur

19:15 Fram - Grindavík

20:00 Fylkir - Fjarðabyggð

Mánudagur 6. júlí

18:00 Valur - KA

19:15 Víðir - KR

19:15 HK - Reynir S.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×