Umfjöllun: Von Fjölnis veiktist eftir tap gegn FH Elvar Geir Magnússon skrifar 15. ágúst 2009 15:25 Mynd/Daníel. Það er ólík staða á liðunum tveimur sem mættust í eina leik dagsins í Pepsi-deild karla. FH-ingar færðust nær Íslandsmeistaratitlinum með 4-1 útisigri á Fjölni en Grafarvogsliðið færðist um leið nær 1. deildinni. Atli Viðar Björnsson kann greinilega vel við sig í Grafarvoginum því hann skoraði tvívegis í dag. Hann braut ísinn eftir um stundarfjórðung þegar heimamenn gleymdu sér í vörninni, Atli fékk langa sendingu frá Birni Daníeli Sverrissyni og vippaði knettinum yfir Þórð Ingason í Fjölnismarkinu. Um þremur mínútum síðar fengu FH-ingar síðan vítaspyrnu þegar Ólafur Páll Johnson braut á Atla Viðari. Tryggvi Guðmundsson steig á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Íslandsmeistararnir fóru með tveggja marka forystu inn í hálfleikinn. Heimamenn komu ákveðnir til leiks í seinni hálfleik og sköpuðu mikla hættu við mark FH. Það skilaði sér í marki á 51. mínútu en það skoraði hinn ungi Aron Jóhannsson með stórglæsilegu skoti. Það virtist of mikið púður hafa farið í að minnka muninn því Fjölnisliðið náði ekki að fylgja þessu marki eftir. FH-ingar náðu völdum á vellinum og Björn Daníel Sverrisson jók forystuna þegar hann skoraði af stuttu færi eftir að Tryggvi Guðmundsson skallaði knöttinn til hans. Þetta mark gerði út um leikinn og aldrei spurning um sigur FH eftir það. Atli Viðar rak síðasta naglann í Fjölniskistuna í lokin þegar hann skoraði eftir fyrirgjöf frá Viktori Erni Guðmundssyni. Bæði lið urðu fyrir skakkaföllum fyrir þennan leik en þau höfðu augljóslega meiri áhrif á Fjölnisliðið sem býr ekki yfir sömu breidd og Íslandsmeistararnir. Fjórir byrjunarliðsmenn Fjölnis tóku út leikbann og þá mun markvörðurinn Hrafn Davíðsson ekki leika meira á tímabilinu þar sem hann er farinn út í nám. Brekkan framundan er brött fyrir Fjölnismenn... því miður fyrir þá virðist hún vera orðin of brött. Fjölnir - FH 1-40-1 Atli Viðar Björnsson (15.) 0-2 Tryggvi Guðmundsson (víti 18.) 1-2 Aron Jóhannsson (51.) 1-3 Björn Daníel Sverrisson (62.) 1-4 Atli Viðar Björnsson (90.) Fjölnisvöllur. Áhorfendur: 889. Dómari: Einar Örn Daníelsson 8 Skot: 9-13 (á mark: 4-7) Varin skot: Þórður 3 - Daði 3 Hornspyrnur: 8-6 Rangstöður: 5-1 Aukaspyrnur fengnar: 11-11 Fjölnir (4-5-1):Þórður Ingason 6 Illugi Gunnarsson 4 Ólafur Johnson 4 Geir Kristinsson 5 Marinko Skaricic 3 (64. Olgeir Óskarsson 5) Ágúst Ágústsson 4 Kristinn Freyr Sigurðsson 6 Aron Jóhannsson 6 (58. Guðmundur Karl Guðmundsson 6) Gunnar Már Guðmundsson 6 Tómas Leifsson 6 Jónas Grani Garðasson 5 FH (4-3-3):Daði Lárusson 7 Pétur Viðarsson 6 Sverrir Garðarsson 7Freyr Bjarnason 8 - Maður leiksins Viktor Guðmundsson 7 Dennis Siim 6 Davíð Þór Viðarsson 7 Björn Daníel Sverrisson 7 (87. Hákon Atli Hallfreðsson -) Matthías Vilhjálmsson 6 Tryggvi Guðmundsson 7 (90. Brynjar Benediktsson -) Atli Viðar Björnsson 8 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli Viðar: Kláruðum þetta sannfærandi Atli Viðar Björnsson er markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar en hann skoraði tvö mörk fyrir Íslandsmeistara FH í dag þegar þeir unnu 4-1 útisigur á Fjölni. 15. ágúst 2009 18:40 Heimir: Menn rifu sig upp eftir tapið gegn KR Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með karakterinn sem hans lið sýndi í sigrinum gegn Fjölni í dag. Eftir tap gegn KR um síðustu helgi unnu FH-ingar öruggan útisigur í dag 4-1. 15. ágúst 2009 18:24 Ásmundur: Meðan það er möguleiki þá er möguleiki „Við vissum alltaf að þetta yrði erfiður leikur en höfðum alveg trú á verkefninu og ætluðum okkur að gera eitthvað," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tapið gegn Íslandsmeisturum FH í dag. 15. ágúst 2009 18:29 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Sjá meira
Það er ólík staða á liðunum tveimur sem mættust í eina leik dagsins í Pepsi-deild karla. FH-ingar færðust nær Íslandsmeistaratitlinum með 4-1 útisigri á Fjölni en Grafarvogsliðið færðist um leið nær 1. deildinni. Atli Viðar Björnsson kann greinilega vel við sig í Grafarvoginum því hann skoraði tvívegis í dag. Hann braut ísinn eftir um stundarfjórðung þegar heimamenn gleymdu sér í vörninni, Atli fékk langa sendingu frá Birni Daníeli Sverrissyni og vippaði knettinum yfir Þórð Ingason í Fjölnismarkinu. Um þremur mínútum síðar fengu FH-ingar síðan vítaspyrnu þegar Ólafur Páll Johnson braut á Atla Viðari. Tryggvi Guðmundsson steig á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Íslandsmeistararnir fóru með tveggja marka forystu inn í hálfleikinn. Heimamenn komu ákveðnir til leiks í seinni hálfleik og sköpuðu mikla hættu við mark FH. Það skilaði sér í marki á 51. mínútu en það skoraði hinn ungi Aron Jóhannsson með stórglæsilegu skoti. Það virtist of mikið púður hafa farið í að minnka muninn því Fjölnisliðið náði ekki að fylgja þessu marki eftir. FH-ingar náðu völdum á vellinum og Björn Daníel Sverrisson jók forystuna þegar hann skoraði af stuttu færi eftir að Tryggvi Guðmundsson skallaði knöttinn til hans. Þetta mark gerði út um leikinn og aldrei spurning um sigur FH eftir það. Atli Viðar rak síðasta naglann í Fjölniskistuna í lokin þegar hann skoraði eftir fyrirgjöf frá Viktori Erni Guðmundssyni. Bæði lið urðu fyrir skakkaföllum fyrir þennan leik en þau höfðu augljóslega meiri áhrif á Fjölnisliðið sem býr ekki yfir sömu breidd og Íslandsmeistararnir. Fjórir byrjunarliðsmenn Fjölnis tóku út leikbann og þá mun markvörðurinn Hrafn Davíðsson ekki leika meira á tímabilinu þar sem hann er farinn út í nám. Brekkan framundan er brött fyrir Fjölnismenn... því miður fyrir þá virðist hún vera orðin of brött. Fjölnir - FH 1-40-1 Atli Viðar Björnsson (15.) 0-2 Tryggvi Guðmundsson (víti 18.) 1-2 Aron Jóhannsson (51.) 1-3 Björn Daníel Sverrisson (62.) 1-4 Atli Viðar Björnsson (90.) Fjölnisvöllur. Áhorfendur: 889. Dómari: Einar Örn Daníelsson 8 Skot: 9-13 (á mark: 4-7) Varin skot: Þórður 3 - Daði 3 Hornspyrnur: 8-6 Rangstöður: 5-1 Aukaspyrnur fengnar: 11-11 Fjölnir (4-5-1):Þórður Ingason 6 Illugi Gunnarsson 4 Ólafur Johnson 4 Geir Kristinsson 5 Marinko Skaricic 3 (64. Olgeir Óskarsson 5) Ágúst Ágústsson 4 Kristinn Freyr Sigurðsson 6 Aron Jóhannsson 6 (58. Guðmundur Karl Guðmundsson 6) Gunnar Már Guðmundsson 6 Tómas Leifsson 6 Jónas Grani Garðasson 5 FH (4-3-3):Daði Lárusson 7 Pétur Viðarsson 6 Sverrir Garðarsson 7Freyr Bjarnason 8 - Maður leiksins Viktor Guðmundsson 7 Dennis Siim 6 Davíð Þór Viðarsson 7 Björn Daníel Sverrisson 7 (87. Hákon Atli Hallfreðsson -) Matthías Vilhjálmsson 6 Tryggvi Guðmundsson 7 (90. Brynjar Benediktsson -) Atli Viðar Björnsson 8
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli Viðar: Kláruðum þetta sannfærandi Atli Viðar Björnsson er markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar en hann skoraði tvö mörk fyrir Íslandsmeistara FH í dag þegar þeir unnu 4-1 útisigur á Fjölni. 15. ágúst 2009 18:40 Heimir: Menn rifu sig upp eftir tapið gegn KR Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með karakterinn sem hans lið sýndi í sigrinum gegn Fjölni í dag. Eftir tap gegn KR um síðustu helgi unnu FH-ingar öruggan útisigur í dag 4-1. 15. ágúst 2009 18:24 Ásmundur: Meðan það er möguleiki þá er möguleiki „Við vissum alltaf að þetta yrði erfiður leikur en höfðum alveg trú á verkefninu og ætluðum okkur að gera eitthvað," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tapið gegn Íslandsmeisturum FH í dag. 15. ágúst 2009 18:29 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Sjá meira
Atli Viðar: Kláruðum þetta sannfærandi Atli Viðar Björnsson er markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar en hann skoraði tvö mörk fyrir Íslandsmeistara FH í dag þegar þeir unnu 4-1 útisigur á Fjölni. 15. ágúst 2009 18:40
Heimir: Menn rifu sig upp eftir tapið gegn KR Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með karakterinn sem hans lið sýndi í sigrinum gegn Fjölni í dag. Eftir tap gegn KR um síðustu helgi unnu FH-ingar öruggan útisigur í dag 4-1. 15. ágúst 2009 18:24
Ásmundur: Meðan það er möguleiki þá er möguleiki „Við vissum alltaf að þetta yrði erfiður leikur en höfðum alveg trú á verkefninu og ætluðum okkur að gera eitthvað," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tapið gegn Íslandsmeisturum FH í dag. 15. ágúst 2009 18:29