Ronaldo spilaði og fékk glóðarauga - myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. mars 2009 12:03 Ronaldo í leiknum í gær. Nordic Photos / AFP Brasilíumaðurinn Ronaldo spilaði í gær sinn fyrsta leik í langan tíma eftir erfið meiðsli eftir að hann kom inn á sem varamaður í leik með Corinthians í Brasilíu. Ronaldo hefur verið frá síðan hann meiddist á hné í leik með AC Milan þann 13. febrúar í fyrra. Hann hefur síðan þá unnið hörðum höndum að því að ná sér aftur góðum. Hann komst reyndar í fréttirnar í sumar fyrir að bæta aukakílóum á sig en er óður að nálgast sitt fyrra form. Áhugi fréttamanna var mikill á leiknum. Eftir leikinn stormuðu margir inn á völlinn og hópuðust í kringum Ronaldo. Einn fréttamaðurinn var svo ákafur að hann rak hljóðnema í auga Ronaldo þannig að hann fékk glóðarauga. "Ég var sleginn með tveimur hljóðnemum og fékk sjónvarpsmyndavél í andlitið. Þetta er mjög erfitt fyrir mig því ég er vanur því að spila í Evrópu og þar er skipulagið allt annað," sagði Ronaldo á blaðamannfundi eftir leikinn. "Ég varð mjög skelkaður í leikslok þegar ég sá fullt af mönnum hlaupa í áttina til mín," sagði Ronaldo sem var kominn með glóðurauga eftir atgang blaðamannanna sem þutu í tugatali inn á völlinn um leið og leikurinn var flautaður af. Í Brasilíu gilda aðrar reglur um blaðamenn en gengur og gerist. Þeir mega hópast að hliðarlínunni og fyrir aftan mörkin og það hefur margoft gerst að sjónvarpsmenn reyni að fá menn í viðtal í miðjum leik. Þetta var fyrsti leikur Ronaldo síðan að hann meiddist illa á hné í febrúar í fyrra. Hann hóf ferillinn með Cruzeiro í Brasilíu en yfirgaf landið 17 ára gamall til þess að spila með PSV Eindhoven. Hann hefur síðan spilað með Barcelona, Inter Milan, Real Madrid og AC Milan. "Ég er ánægður með að vera búinn að spila fyrsta leikinn því það léttir pressu af mér. Nú þarf ég bara að létta mig enn meira og komast í betra form," sagði Ronaldo. Myndbandsupptöku af þessu má sjá hér. Fótbolti Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Fleiri fréttir Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Sjá meira
Brasilíumaðurinn Ronaldo spilaði í gær sinn fyrsta leik í langan tíma eftir erfið meiðsli eftir að hann kom inn á sem varamaður í leik með Corinthians í Brasilíu. Ronaldo hefur verið frá síðan hann meiddist á hné í leik með AC Milan þann 13. febrúar í fyrra. Hann hefur síðan þá unnið hörðum höndum að því að ná sér aftur góðum. Hann komst reyndar í fréttirnar í sumar fyrir að bæta aukakílóum á sig en er óður að nálgast sitt fyrra form. Áhugi fréttamanna var mikill á leiknum. Eftir leikinn stormuðu margir inn á völlinn og hópuðust í kringum Ronaldo. Einn fréttamaðurinn var svo ákafur að hann rak hljóðnema í auga Ronaldo þannig að hann fékk glóðarauga. "Ég var sleginn með tveimur hljóðnemum og fékk sjónvarpsmyndavél í andlitið. Þetta er mjög erfitt fyrir mig því ég er vanur því að spila í Evrópu og þar er skipulagið allt annað," sagði Ronaldo á blaðamannfundi eftir leikinn. "Ég varð mjög skelkaður í leikslok þegar ég sá fullt af mönnum hlaupa í áttina til mín," sagði Ronaldo sem var kominn með glóðurauga eftir atgang blaðamannanna sem þutu í tugatali inn á völlinn um leið og leikurinn var flautaður af. Í Brasilíu gilda aðrar reglur um blaðamenn en gengur og gerist. Þeir mega hópast að hliðarlínunni og fyrir aftan mörkin og það hefur margoft gerst að sjónvarpsmenn reyni að fá menn í viðtal í miðjum leik. Þetta var fyrsti leikur Ronaldo síðan að hann meiddist illa á hné í febrúar í fyrra. Hann hóf ferillinn með Cruzeiro í Brasilíu en yfirgaf landið 17 ára gamall til þess að spila með PSV Eindhoven. Hann hefur síðan spilað með Barcelona, Inter Milan, Real Madrid og AC Milan. "Ég er ánægður með að vera búinn að spila fyrsta leikinn því það léttir pressu af mér. Nú þarf ég bara að létta mig enn meira og komast í betra form," sagði Ronaldo. Myndbandsupptöku af þessu má sjá hér.
Fótbolti Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Fleiri fréttir Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Sjá meira