Roberto Mancini byrjar vel með Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. desember 2009 16:54 Roberto Mancini talar hér við Robinho í leiknum í dag. Mynd/AFP Roberto Mancini byrjar vel sem stjóri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni því liðið vann 2-0 heimasigur á Stoke í hans fyrsta leik. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Búlgarinn Martin Petrov skoraði fyrsta markið í stjóratíð Roberto Mancini þegar hann rak endahnútinn á upphlaup Carlosar Tevez og sendingu Robinho á 28.mínútu. Tevez skoraði síðan annað markið í uppbótartíma eftir skallasendingu frá Gareth Barry. Roberto Mancini getur verið ánægður með sinn fyrsta leik því auk þess að ná í öll þrjú stigin þá hélt City-liðið marki sínu hreinu. Þetta var aðeins í annað skipti frá því í ágúst sem það tekst hjá City-mönnum. Belginn Marouane Fellaini tryggði Everton stig á útivelli á móti Everton með marki fimm mínútum fyrir leikslok en Everton-liðið átti stigið skilið. Hugo Rodallega tryggði Wigan stig á heimavelli á móti Blackburn þegar hann jafnaði leikinn með sínu sjöunda deildarmarki á tímabilinu. Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag: Birmingham-Chelsea 0-0 Fulham-Tottenham 0-0 West Ham-Portsmouth 2-0 1-0 Alessandro Diamanti,víti (23.), 2-0 Radoslav Kovac (89.) Burnley-Bolton 1-1 0-1 Matthew Taylor (28.), 1-1 David Nugent (57.)Manchester City-Stoke 2-0 1-0 Martin Petrov (28.), 2-0 Carlos Tevez (45.+2) Sunderland-Everton 1-1 1-0 Darren Bent (17.), 1-1 Marouane Fellaini (85.) Wigan-Blackburn 1-10-1 Benni McCarthy (30.), 1-1 Hugo Rodallega (53.) Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira
Roberto Mancini byrjar vel sem stjóri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni því liðið vann 2-0 heimasigur á Stoke í hans fyrsta leik. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Búlgarinn Martin Petrov skoraði fyrsta markið í stjóratíð Roberto Mancini þegar hann rak endahnútinn á upphlaup Carlosar Tevez og sendingu Robinho á 28.mínútu. Tevez skoraði síðan annað markið í uppbótartíma eftir skallasendingu frá Gareth Barry. Roberto Mancini getur verið ánægður með sinn fyrsta leik því auk þess að ná í öll þrjú stigin þá hélt City-liðið marki sínu hreinu. Þetta var aðeins í annað skipti frá því í ágúst sem það tekst hjá City-mönnum. Belginn Marouane Fellaini tryggði Everton stig á útivelli á móti Everton með marki fimm mínútum fyrir leikslok en Everton-liðið átti stigið skilið. Hugo Rodallega tryggði Wigan stig á heimavelli á móti Blackburn þegar hann jafnaði leikinn með sínu sjöunda deildarmarki á tímabilinu. Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag: Birmingham-Chelsea 0-0 Fulham-Tottenham 0-0 West Ham-Portsmouth 2-0 1-0 Alessandro Diamanti,víti (23.), 2-0 Radoslav Kovac (89.) Burnley-Bolton 1-1 0-1 Matthew Taylor (28.), 1-1 David Nugent (57.)Manchester City-Stoke 2-0 1-0 Martin Petrov (28.), 2-0 Carlos Tevez (45.+2) Sunderland-Everton 1-1 1-0 Darren Bent (17.), 1-1 Marouane Fellaini (85.) Wigan-Blackburn 1-10-1 Benni McCarthy (30.), 1-1 Hugo Rodallega (53.)
Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira