Innlent

Þriðjungur með neikvæða eiginfjárstöðu um áramót

Það stefnir í að þriðjungur þjóðarinnar hafi neikvæða eiginfjárstöðu um áramót og að hlutfallið fari upp í helming þjóðarinnar á næsta ári, sagði Þorvaldur Þorvaldsson stjórnarmaður í Hagsmunasamtökum heimilanna á fjölmennum borgarafundi um væntanlegar aðgerðir almennings, í Iðnó í gærkvöldi. Hann sagði einnig að með fyrirhuguðu greiðsluverkfalli væri verið að yfirfæra hið klassíska verkfallsvopn í takt við tímann.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×