Innlent

Þingflokkar funda

Forystumenn Samfylkingarinnar og VG hitta þingflokka sína í dag. Mynd/ Stefán.
Forystumenn Samfylkingarinnar og VG hitta þingflokka sína í dag. Mynd/ Stefán.
Þingflokkur Samfylkingarinnar fundar nú í Alþingishúsinu og fer yfir stöðu mála í stjórnarmyndunarviðræðunum. Þingflokkur Vinstri grænna hittist síðan klukkan sex og fer yfir stöðuna.

Á fundunum verður væntanlega farið yfir þann árangur sem náðst hefur í þeirri vinnu sem fram fór í dag og í gær.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×