Innlent

75 þúsund hafa þegar talið fram

Hátt í sjötíu og fimm þúsund skattframteljendur höfðu skilað inn skattaskýrslum sínum í morgun en í dag er síðasti dagurinn til að skila inn framtali. Hægt er að sækja um frest til að skila framtalinu og gildir hann fram í næstu viku. Að venju hafa margir framteljendur nýtt sér það.

Á heimasíðunni skattur.is má skila inn framtali.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×