Innlent

Göng milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur skotganga

Verktakar náðu um helgina að sprengja um það bil 90 prósent af göngunum á milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur og eru nú um 500 metrar eftir. Reiknað er með að lokið verði við þá um miðjan nóvember. Þá er eftir töluverð frágangsvinna áður en hægt verður að opna göngin fyrir almennri umferð. Eftir að því lýkur þarf ekki lengur að aka Óshlíðina milli staðanna, en hún er oft varhugaverð vegna grjóthruns og snjóflóða.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×