Forsala á Svörtuloftum í Iðu 30. október 2009 03:45 Nýjasta bók Arnaldar Indriðasonar heitir Svörtuloft. Forsala verður á bókinni í Iðu á miðnætti á laugardagskvöld. „Ég hef nú ekki miklar áhyggjur af fyllibyttunum, við verðum lítið vör við þær hér í Lækjargötunni. Ætli birtan hjálpi okkur ekki, þær leita ekki mikið hingað,“ segir Arndís Sigurgeirsdóttir, verslunarstjóri í bókaversluninni Iðu. Sérstök forsala verður á nýjustu bók Arnaldar Indriðasonar, Svörtuloftum, á miðnætti á laugardagskvöld. Á sömu stundu er einmitt að renna mesta brennivínsæðið á Íslendinga í miðborginni. „Við höfum gert þetta áður með Harry Potter. Það var að vísu að sumarlagi, en 7-9-13, þetta mun ganga vel,“ segir Arndís. Talsverð eftirvænting er jafnan eftir bókum Arnaldar. Í þeirri nýjustu er lögregluforinginn Erlendur aftur orðinn aðalpersónan og því fagna margir aðdáendur rithöfundarins. Fréttablaðið greindi frá því fyrr í vikunni að starfsfólk Eymundsson hygðist keyra bókina út á sunnudagsmorgni til þeirra sem keyptu hana í forsölu. Iðufólk býður betur. „Já, við opnum á miðnætti og bjóðum upp á rjúkandi kaffi. Svo ætlum við að gefa fólki Harðskafa með. Stefnan er að loka aftur klukkan eitt, en ég rek ekki viðskiptavini út úr búðinni ef það er mikið að gera,“ segir Arndís. - hdm Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
„Ég hef nú ekki miklar áhyggjur af fyllibyttunum, við verðum lítið vör við þær hér í Lækjargötunni. Ætli birtan hjálpi okkur ekki, þær leita ekki mikið hingað,“ segir Arndís Sigurgeirsdóttir, verslunarstjóri í bókaversluninni Iðu. Sérstök forsala verður á nýjustu bók Arnaldar Indriðasonar, Svörtuloftum, á miðnætti á laugardagskvöld. Á sömu stundu er einmitt að renna mesta brennivínsæðið á Íslendinga í miðborginni. „Við höfum gert þetta áður með Harry Potter. Það var að vísu að sumarlagi, en 7-9-13, þetta mun ganga vel,“ segir Arndís. Talsverð eftirvænting er jafnan eftir bókum Arnaldar. Í þeirri nýjustu er lögregluforinginn Erlendur aftur orðinn aðalpersónan og því fagna margir aðdáendur rithöfundarins. Fréttablaðið greindi frá því fyrr í vikunni að starfsfólk Eymundsson hygðist keyra bókina út á sunnudagsmorgni til þeirra sem keyptu hana í forsölu. Iðufólk býður betur. „Já, við opnum á miðnætti og bjóðum upp á rjúkandi kaffi. Svo ætlum við að gefa fólki Harðskafa með. Stefnan er að loka aftur klukkan eitt, en ég rek ekki viðskiptavini út úr búðinni ef það er mikið að gera,“ segir Arndís. - hdm
Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira