Geðlæknir segir Bjarka Frey sakhæfan 9. nóvember 2009 18:30 Farið er fram á sextán ára fangelsisdóm yfir Bjarka Frey Sigurgeirssyni, sem hefur játað að hafa banað manni í Hafnarfirði í sumar. Geðlæknir segir hann sakhæfan. Bjarki hefur játað að hafa orðið Braga Friðþjófssyni að bana í herbergi sínu að Dalshrauni 15 í Hafnarfirði þann 17.ágúst síðast liðinn. Þeir höfðu setið saman að drykkju frá því um hádegi, og voru einnig undir áhrifum svokallaðra sjóveikistaflna. Frásögn Bjarka af atburðinum er nokku gloppótt og passar illa við rannsóknargögn í málinu. Vitni segist hafa séð þá fara inn á herbergi til Bjarka um átta leytið. Í rauninni veit enginn hvað gerðist eftir það, en lögregla kom á vettvang um hálf tólf. Þá var Bjarki alblóðugur og líkið lá illa leikið inni á herbergi. Bjarki segist einungis hafa lamið Braga með borðplötu en blóðferlasérfræðingur sem bar vitni fyrir dómi segir ljóst að vöfflujárni hafi veirð beitt í árásinni. Vitnaði hann meðal annars í breskan sérfræðing sem var sammála niðurstöðum sínum. Ljóst er að Bjarki er illa farinn eftir áratuga neyslu fíkniefna og kom fram í máli geðlæknis sem vann ítarlega rannsókn að hann teldi Bjarka sakhæfan. Greind hans sé í slöku meðallagi og frásögn hans af atburðinum passi nokkuð við svokallað Blackout-ástand, en þá missi fólk gjarnan tímaskyn. Langvarandi fíkniefnaneysla hafi skaðað heila hans, og hann eigi því auðvelt með að misskilja og rangtúlka hluti. Hann sagði greinilegt að Bjarki reyndi að forðast umræddan atburð, sem hjálpi honum ekki í að muna nákvæmlega hvað gerðist. Hann sé haldinn kvíða og sé í raun ekki tilbúinn til þess að mæta þessum hræðilega atburði. Hann sagði einnig að erfitt hefði verið að fá fram sektarkennd hjá Bjarka Frey vegna morðsins. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Farið er fram á sextán ára fangelsisdóm yfir Bjarka Frey Sigurgeirssyni, sem hefur játað að hafa banað manni í Hafnarfirði í sumar. Geðlæknir segir hann sakhæfan. Bjarki hefur játað að hafa orðið Braga Friðþjófssyni að bana í herbergi sínu að Dalshrauni 15 í Hafnarfirði þann 17.ágúst síðast liðinn. Þeir höfðu setið saman að drykkju frá því um hádegi, og voru einnig undir áhrifum svokallaðra sjóveikistaflna. Frásögn Bjarka af atburðinum er nokku gloppótt og passar illa við rannsóknargögn í málinu. Vitni segist hafa séð þá fara inn á herbergi til Bjarka um átta leytið. Í rauninni veit enginn hvað gerðist eftir það, en lögregla kom á vettvang um hálf tólf. Þá var Bjarki alblóðugur og líkið lá illa leikið inni á herbergi. Bjarki segist einungis hafa lamið Braga með borðplötu en blóðferlasérfræðingur sem bar vitni fyrir dómi segir ljóst að vöfflujárni hafi veirð beitt í árásinni. Vitnaði hann meðal annars í breskan sérfræðing sem var sammála niðurstöðum sínum. Ljóst er að Bjarki er illa farinn eftir áratuga neyslu fíkniefna og kom fram í máli geðlæknis sem vann ítarlega rannsókn að hann teldi Bjarka sakhæfan. Greind hans sé í slöku meðallagi og frásögn hans af atburðinum passi nokkuð við svokallað Blackout-ástand, en þá missi fólk gjarnan tímaskyn. Langvarandi fíkniefnaneysla hafi skaðað heila hans, og hann eigi því auðvelt með að misskilja og rangtúlka hluti. Hann sagði greinilegt að Bjarki reyndi að forðast umræddan atburð, sem hjálpi honum ekki í að muna nákvæmlega hvað gerðist. Hann sé haldinn kvíða og sé í raun ekki tilbúinn til þess að mæta þessum hræðilega atburði. Hann sagði einnig að erfitt hefði verið að fá fram sektarkennd hjá Bjarka Frey vegna morðsins.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira