Stærstu fréttir áratugarins í knattspyrnuheiminum Hjalti Þór Hreinsson skrifar 24. desember 2009 22:00 Þeir sem sáu Marc Vivien Foe hníga niður í beinni útsendingu gleyma því líklega aldrei. Nordicphotos/GettyImages Og áfram höldum við í upprifjun á áratuginum sem nú er að líða. Næst eru það einfaldlega stærstu fréttir eða atvik áranna. Soccernet tók saman, og lesa má nánar um málið hér. Fréttir áratugarins:2000: Galacticos tímabil Real Madrid hefst. Figo, Zidane, Ronaldo, Beckham. Óþarfi að lengja málið.2001: England vinnur Þýskaland 5-1 Já, það var Englendingur sem tók saman. Engu að síður ótrúlegar tölur og það í Þýskalandi. Owen skoraði þrennu, Gerrard og Heskey sitt hvort markið.2002: Keane sendur heim af HM Roy Keane var rekinn heim frá Asíu til Írlands af HM eftir ósætti við Mick McCarthy stjóra liðsins. Írland komst nú samt áfram en tapaði í annarri umferð fyrir Spáni eftir vítaspyrnukeppni.2003: Fráfall Marc Vivien Foe Þessi ágæti kappi lést í miðjum leik í Álfukeppninni árið 2003. Dauði hans hafði mikil áhrif á knattspyrnuheiminn. Hann lést úr hjartagalla.2004: Grikkland vinnur EM Eitt leiðinlegasta lið keppninnar fór með sigur af hólmi. Vörn er besta sóknin sagði einhver. Eftir að hafa lent í öðru sæti í riðlinum vann liðið alla þrjá leikina sína eftir það 1-0.2005: Liverpool Evrópumeistari Einhver skemmtilegasti knattspyrnuleikur síðari ára. Ótrúlegur viðsnúningur Liverpool gegn AC Milan tryggði þeim sigur eftir að hafa lent 3-0 eftir fyrri hálfleikinn. Liverpool jafnaði og vann í vítaspyrnukeppni.2006: Skandallinn á Ítalíu Ofanrituðum fannst Zidane og geðveikin hans í kringum úrslitaleik HM reyndar ótrúlegri atvik. En skandallinn skók Ítalíu og Juventus var meðal annars dæmt niður um deild. Dómurum var mútað og titlar Juve fyrir 2005 og 2006 voru dæmdir af félaginu. 2007: Beckham fer til Bandaríkjanna Frægasti knattspyrnumaður heims fór frá Real Madrid í sólina í Kaliforníu. Hann ætlaði að ljúka ferlinum þar en hefur reyndar farið tvisvar að láni til AC Milan þar sem hann áttaði sig á því að maður kemst ekkert í enska landsliðið ef maður spilar bara í MLS deildinni og er ekki í formi þegar stóru mótin byrja.2008: Sykurpabbinn keypti City Á meðan stærstu félög Englands skulda milljarða á Manchester City botnlausa brunna. Sjeikinn keypti City og fékk til sín Robinho og fleiri. Stefnir í að félagið verði ofarlega ef fram heldur sem horfir, félagið mun versla í janúar og er komið með Roberto Mancini í brúnna.2009: Ronaldo fór loksins til Real Einni lengstu og undir lokin leiðinlegustu sögum áratugarins lauk þegar Ronaldo skrifaði loksins undir hjá Real Madrid. Lang dýrasti leikmaður í heimi. Fótbolti Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Fleiri fréttir Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sjá meira
Og áfram höldum við í upprifjun á áratuginum sem nú er að líða. Næst eru það einfaldlega stærstu fréttir eða atvik áranna. Soccernet tók saman, og lesa má nánar um málið hér. Fréttir áratugarins:2000: Galacticos tímabil Real Madrid hefst. Figo, Zidane, Ronaldo, Beckham. Óþarfi að lengja málið.2001: England vinnur Þýskaland 5-1 Já, það var Englendingur sem tók saman. Engu að síður ótrúlegar tölur og það í Þýskalandi. Owen skoraði þrennu, Gerrard og Heskey sitt hvort markið.2002: Keane sendur heim af HM Roy Keane var rekinn heim frá Asíu til Írlands af HM eftir ósætti við Mick McCarthy stjóra liðsins. Írland komst nú samt áfram en tapaði í annarri umferð fyrir Spáni eftir vítaspyrnukeppni.2003: Fráfall Marc Vivien Foe Þessi ágæti kappi lést í miðjum leik í Álfukeppninni árið 2003. Dauði hans hafði mikil áhrif á knattspyrnuheiminn. Hann lést úr hjartagalla.2004: Grikkland vinnur EM Eitt leiðinlegasta lið keppninnar fór með sigur af hólmi. Vörn er besta sóknin sagði einhver. Eftir að hafa lent í öðru sæti í riðlinum vann liðið alla þrjá leikina sína eftir það 1-0.2005: Liverpool Evrópumeistari Einhver skemmtilegasti knattspyrnuleikur síðari ára. Ótrúlegur viðsnúningur Liverpool gegn AC Milan tryggði þeim sigur eftir að hafa lent 3-0 eftir fyrri hálfleikinn. Liverpool jafnaði og vann í vítaspyrnukeppni.2006: Skandallinn á Ítalíu Ofanrituðum fannst Zidane og geðveikin hans í kringum úrslitaleik HM reyndar ótrúlegri atvik. En skandallinn skók Ítalíu og Juventus var meðal annars dæmt niður um deild. Dómurum var mútað og titlar Juve fyrir 2005 og 2006 voru dæmdir af félaginu. 2007: Beckham fer til Bandaríkjanna Frægasti knattspyrnumaður heims fór frá Real Madrid í sólina í Kaliforníu. Hann ætlaði að ljúka ferlinum þar en hefur reyndar farið tvisvar að láni til AC Milan þar sem hann áttaði sig á því að maður kemst ekkert í enska landsliðið ef maður spilar bara í MLS deildinni og er ekki í formi þegar stóru mótin byrja.2008: Sykurpabbinn keypti City Á meðan stærstu félög Englands skulda milljarða á Manchester City botnlausa brunna. Sjeikinn keypti City og fékk til sín Robinho og fleiri. Stefnir í að félagið verði ofarlega ef fram heldur sem horfir, félagið mun versla í janúar og er komið með Roberto Mancini í brúnna.2009: Ronaldo fór loksins til Real Einni lengstu og undir lokin leiðinlegustu sögum áratugarins lauk þegar Ronaldo skrifaði loksins undir hjá Real Madrid. Lang dýrasti leikmaður í heimi.
Fótbolti Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Fleiri fréttir Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sjá meira