Fótbolti

Celtic lagði granna sína

NordcPhotos/GettyImages
Celtic náði í dag fimm stiga forskoti á toppi skosku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á grönnum sínum Rangers í Glasgow. Scott McDonald skoraði tvö mörk fyrir Celtic í leiknum en Rangers á reyndar þrjá leiki til góða og á möguleika á titlinum þrátt fyrir tvö töp gegn grönnum sínum í vetur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×