Kvikmyndasmiðja 1. september 2008 04:00 Dagur Kári miðlar visku sinni til kvikmyndagerðarmanna. MYND/Arnþór Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík eða RIFF stendur að kvikmyndasmiðju 2. til 4. október. Smiðjan er einungis ætluð kvikmyndagerðarmönnum og ætluð þeim til framdráttar. Boðið er upp á þétta dagskrá fyrirlestra, sem leidd er af fagmönnum, mörgum mjög þekktum á sínu sviði. Þar má nefna danska leiktjórann og leikkonuna Paprika Steen, franska höfundinn og leikstjórann Philippe Claudel, heimildakvikmyndagerðarmaninn Arto Halonen og Dag Kára Pétursson. Þá fá þátttakendur keppnisrétt í stuttmyndakeppni hátíðarinnar, Gullna egginu, passa á hátíðina, hádegisverð og morgunmat á meðan á smiðjunni stendur og aðgang að öðrum veisluhöldum. Loks býðst þeim að kynna verk sín á vefsíðu RIFF. Skilyrði er að þátttakendur tali góða ensku og stundi nám eða vinni við kvikmyndagerð. Umsóknarfrestur er til 15. september, en umsóknir má nálgast á riff.is. Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík eða RIFF stendur að kvikmyndasmiðju 2. til 4. október. Smiðjan er einungis ætluð kvikmyndagerðarmönnum og ætluð þeim til framdráttar. Boðið er upp á þétta dagskrá fyrirlestra, sem leidd er af fagmönnum, mörgum mjög þekktum á sínu sviði. Þar má nefna danska leiktjórann og leikkonuna Paprika Steen, franska höfundinn og leikstjórann Philippe Claudel, heimildakvikmyndagerðarmaninn Arto Halonen og Dag Kára Pétursson. Þá fá þátttakendur keppnisrétt í stuttmyndakeppni hátíðarinnar, Gullna egginu, passa á hátíðina, hádegisverð og morgunmat á meðan á smiðjunni stendur og aðgang að öðrum veisluhöldum. Loks býðst þeim að kynna verk sín á vefsíðu RIFF. Skilyrði er að þátttakendur tali góða ensku og stundi nám eða vinni við kvikmyndagerð. Umsóknarfrestur er til 15. september, en umsóknir má nálgast á riff.is.
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira