Fótbolti

Ísland upp um þrjú sæti

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hækkaði sig um þrjú sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Liðið situr nú í 86. sæti listans en engin breyting var á toppnum þar sem Argentínumenn, Brasilíumenn, Ítalir, Spánverjar og Þjóðverjar halda efstu sætunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×