Fótbolti

Koller hættir með landsliðinu í sumar

Jan Koller lék um árabil með Dortmund
Jan Koller lék um árabil með Dortmund NordcPhotos/GettyImages
Tékkneski framherjinn Jan Koller hefur tilkynnt að hann ætli að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir EM í sumar. Koller, sem leikur með Nurnberg í Þýskalandi, hefur skorað 52 mörk í 85 landsleikjum og er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×