Erlent

Nýfæddir drengir í meiri hættu en stúlkur

Nýfæddir drengir eru í meiri hættu en stúlkur.
Nýfæddir drengir eru í meiri hættu en stúlkur. Mynd/ Getty Images
Ungbarnadauði er líklegri á meðal drengja en stúlkna í þróuðum ríkjum, þótt munurinn hafi minnkað mikið síðan á áttunda áratug síðustu aldar. Þetta sýna niðurstöður rannsóknar sem voru kynntar í gær. Tölur um dánartíðni í 11 ríkjum Evrópu auk Kanada, Bandaríkjanna, Japan og Ástralíu sýna að þessi munur var mestur á áttunda áratug, en þá voru 30% meiri líkur á því að drengir létu lífið en stúlkur á fyrsta aldursári. Nú er munurinn hins vegar um 20% að sögn Eileen Crimmins hjá Háskólanum í Suður - Kalíforníu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×