Enski boltinn

Edman kominn til Wigan

NordicPhotos/GettyImages
Sænski landsliðsbakvörðurinn Erik Edman hefur samþykkt að ganga í raðir Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir tækifærið að komast aftur í ensku úrvalsdeildina hafa verið of gott til að hafna því, en hann hefur leikið með franska liðinu Rennes undanfarið. Hann var með lausa samninga hjá franska liðinu en var áður liðsfélagi Emils Hallfreðssonar hjá Tottenham.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×