Enski boltinn

Chelsea sektað um 50 milljónir

NordicPhotos/GettyImages
Enska knattspyrnusambandið hefur skellt 50 milljón króna sekt á úrvalsdeildarfélagið Chelsea eftir ólæti leikmanna liðsins eftir leik gegn Derby þann 24. nóvember. Til óláta kom í leiknum þar sem Michael Essien fékk m.a. að líta rauða spjaldið. Chelsea var sektað um þrá fjórðu hluta þessarar upphæðar fyrir viðlíka læti í fyrra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×