Fótbolti

Hinkel kominn til Celtic

Elvar Geir Magnússon skrifar
Andreas Hinkel.
Andreas Hinkel.

Skoska liðið Glasgow Celtic hefur keypt þýska hægri bakvörðinn Andreas Hinkel frá spænska liðinu Sevilla. Þessi 25 ára leikmaður hefur skrifað undir samning til 2011.

Hinkel er sókndjarfur bakvörður sem kom til Sevilla frá Stuttgart í júní 2006. Hann átti einnig í viðræðum við Wolfsburg og Borussia Dortmund.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×