Lífið

Matthew McConaughey á skallanum

Matthew McConaughey.
Matthew McConaughey.

Leikarinn Matthew McConaughey fastar tvisvar á ári til þess að komast í betra samband við sjálfan sig. En það er ekki bara matur sem sem er á bannlista í föstunum. Blackberry síminn, kynlíf, alkohól, og sígarettur fá sömuleiðis að fjúka.

McConaughey sem á von á barni með kærustu sinni, Camillu Alves, í ágúst lét föstuna lönd og leið og notaði tækifærið til að fá sér í glas einn síns liðs svona rétt áður en barnið kemur í heiminn.

Myndir náðust af barnshafandi Camillu Alves ásamt McConaughey áður en hann datt í það og hagaði sér vægast sagt furðulega að sögn sjónarvotta.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.