Berbatov er leikmaður 20. umferðar Elvar Geir Magnússon skrifar 2. janúar 2008 13:30 Berbatov í leiknum gegn Reading. Það var hreint ótrúlegur leikur um helgina þegar Tottenham vann Reading í tíu marka leik, 6-4. Búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov var sjóðheitur í liði Tottenham og skoraði fjögur af mörkunum. Smelltu hér til að sjá myndband af leikmanni 20. umferðar - Dimitar Berbatov. Berbatov verður 27 ára í lok mánaðarins en hann er talinn meðal bestu sóknarmanna Evrópu. Stórlið eins og Manchester United og Chelsea eru með hann á sínum óskalista. Margir spá því að Berbatov yfirgefi herbúðir Tottenham í þessum mánuði. Sautján ára gamall fetaði Berbatov í fótspor föður síns þegar hann gekk til liðs við CSKA Sofiu í heimalandinu. Frammistaða hans þar vakti athygli þýska liðsins Bayer Leverkusen sem keypti hann í janúar 2001. Berbatov fór rólega af stað í Þýskalandi en lét síðan heldur betur að sér kveða. Tottenham tók þá upp veskið og gerði Berbatov að dýrasta leikmanni Búlgaríu frá upphafi. Í sínum fyrsta leik í búningi Tottenham skoraði hann tvö mörk á jafnmörgum mínútum en það var í æfingaleik gegn Birmingham. Á Englandi hefur Berbatov heldur betur slegið í gegn. Hann er fæddur markaskorari og hefur verið sérstaklega iðinn við að setja boltann í mark andstæðingana í Evrópukeppnum. Þá hefur hann skorað 39 mörk í 61 landsleik fyrir Búlgaríu. Þess má til gamans geta að Berbatov er mikill aðdáandi mafíu-kvikmynda og lærði fyrst eitthvað í ensku af Godfather myndunum. Fullt nafn: Dimitar Berbatov. Fæddur: 30. janúar 1981. Félög: CSKA Sofia, Bayer Leverkusen og Tottenham. Númer: 9 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Sjá meira
Það var hreint ótrúlegur leikur um helgina þegar Tottenham vann Reading í tíu marka leik, 6-4. Búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov var sjóðheitur í liði Tottenham og skoraði fjögur af mörkunum. Smelltu hér til að sjá myndband af leikmanni 20. umferðar - Dimitar Berbatov. Berbatov verður 27 ára í lok mánaðarins en hann er talinn meðal bestu sóknarmanna Evrópu. Stórlið eins og Manchester United og Chelsea eru með hann á sínum óskalista. Margir spá því að Berbatov yfirgefi herbúðir Tottenham í þessum mánuði. Sautján ára gamall fetaði Berbatov í fótspor föður síns þegar hann gekk til liðs við CSKA Sofiu í heimalandinu. Frammistaða hans þar vakti athygli þýska liðsins Bayer Leverkusen sem keypti hann í janúar 2001. Berbatov fór rólega af stað í Þýskalandi en lét síðan heldur betur að sér kveða. Tottenham tók þá upp veskið og gerði Berbatov að dýrasta leikmanni Búlgaríu frá upphafi. Í sínum fyrsta leik í búningi Tottenham skoraði hann tvö mörk á jafnmörgum mínútum en það var í æfingaleik gegn Birmingham. Á Englandi hefur Berbatov heldur betur slegið í gegn. Hann er fæddur markaskorari og hefur verið sérstaklega iðinn við að setja boltann í mark andstæðingana í Evrópukeppnum. Þá hefur hann skorað 39 mörk í 61 landsleik fyrir Búlgaríu. Þess má til gamans geta að Berbatov er mikill aðdáandi mafíu-kvikmynda og lærði fyrst eitthvað í ensku af Godfather myndunum. Fullt nafn: Dimitar Berbatov. Fæddur: 30. janúar 1981. Félög: CSKA Sofia, Bayer Leverkusen og Tottenham. Númer: 9
Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Sjá meira