Lög brotin þegar Haukur var handtekinn 23. nóvember 2008 19:05 Lög voru brotin þegar Haukur Hilmarsson var handtekinn á föstudag. Fjöldi fólks mótmælti handtöku hans í gær en í dag viðurkenndu yfirvöld að mistök voru gerð í málinu. Forsaga málsins er sú að Haukur var handtekinn og dæmdur fyrir mótmæli á Reyðarfirði sumarið 2006. Haukur var dæmdur til sektar en í stað þess að greiða hans ákvað Haukur að sitja sektina af sér. Haukur var snemma á þessu ári boðaður í afplánun. Hann mætti og afplánaði fjóra daga. Á fimmta deginum var honum hins vegar tilkynnt að hlé þyrfti að gera á afplánuninni. Rýma þurfti klefann fyrir öðrum fanga. Haukur var því frjáls ferða sinna í bili. Hann spurði reyndar hvenær hann þyrfit að klára afplánunina en fékk þá að eigin sögn þau svö að hann yrði látinn vita. Síðan þá hafði Haukur ekki heyrt í neinum þangað til að hann var handtekinn í Bankastræti seinnipartinn á föstudag og færður til afplánunnar. Vegna mistaka hjá innheimtumisðtöð sekta og sakarkostnaðar fékk Haukur aldrei boð um að hann ætti að hefja afplánun að nýju og var því handtekinn fyrirvaralaust. Og það er lögbrot. Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður, segir að þetta sé ekki í samræmi við ákvæði í lögum. Venjulega sé afplánun ekki rofin með þessum hætti. Ef hlé sé gert á afplánun þurfi að tilkynna viðkomandi það með sambærilegum hætti og var gert í fyrsta skipti. Sjálfur segist Haukur vera skoða réttarstöðu sína. Hann ræddi við fréttastofu í dag en baðst undan því að koma fram í mynd. Tengdar fréttir Boðuð mótmæli höfðu ekki áhrif á handtöku Hauks Innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar leggur áherslu á að handataka Hauks Hilmarssonar hafði ekkert með boðuð mótmæli á Austurvelli í gær að gera. 23. nóvember 2008 17:42 Var ekki handtekinn til að koma í veg fyrir þátttöku í mótmælum Lögreglustjórinn á Höfuðborgarsvæðinu vísar því á bug að Haukur Hilmarsson hafi verið handtekinn til þess að koma í veg fyrir að hann tæki þátt í mótmælaaðgerðum í gær. Hann segir málið eiga sér eðlilegar skýringar. 23. nóvember 2008 12:06 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Sjá meira
Lög voru brotin þegar Haukur Hilmarsson var handtekinn á föstudag. Fjöldi fólks mótmælti handtöku hans í gær en í dag viðurkenndu yfirvöld að mistök voru gerð í málinu. Forsaga málsins er sú að Haukur var handtekinn og dæmdur fyrir mótmæli á Reyðarfirði sumarið 2006. Haukur var dæmdur til sektar en í stað þess að greiða hans ákvað Haukur að sitja sektina af sér. Haukur var snemma á þessu ári boðaður í afplánun. Hann mætti og afplánaði fjóra daga. Á fimmta deginum var honum hins vegar tilkynnt að hlé þyrfti að gera á afplánuninni. Rýma þurfti klefann fyrir öðrum fanga. Haukur var því frjáls ferða sinna í bili. Hann spurði reyndar hvenær hann þyrfit að klára afplánunina en fékk þá að eigin sögn þau svö að hann yrði látinn vita. Síðan þá hafði Haukur ekki heyrt í neinum þangað til að hann var handtekinn í Bankastræti seinnipartinn á föstudag og færður til afplánunnar. Vegna mistaka hjá innheimtumisðtöð sekta og sakarkostnaðar fékk Haukur aldrei boð um að hann ætti að hefja afplánun að nýju og var því handtekinn fyrirvaralaust. Og það er lögbrot. Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður, segir að þetta sé ekki í samræmi við ákvæði í lögum. Venjulega sé afplánun ekki rofin með þessum hætti. Ef hlé sé gert á afplánun þurfi að tilkynna viðkomandi það með sambærilegum hætti og var gert í fyrsta skipti. Sjálfur segist Haukur vera skoða réttarstöðu sína. Hann ræddi við fréttastofu í dag en baðst undan því að koma fram í mynd.
Tengdar fréttir Boðuð mótmæli höfðu ekki áhrif á handtöku Hauks Innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar leggur áherslu á að handataka Hauks Hilmarssonar hafði ekkert með boðuð mótmæli á Austurvelli í gær að gera. 23. nóvember 2008 17:42 Var ekki handtekinn til að koma í veg fyrir þátttöku í mótmælum Lögreglustjórinn á Höfuðborgarsvæðinu vísar því á bug að Haukur Hilmarsson hafi verið handtekinn til þess að koma í veg fyrir að hann tæki þátt í mótmælaaðgerðum í gær. Hann segir málið eiga sér eðlilegar skýringar. 23. nóvember 2008 12:06 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Sjá meira
Boðuð mótmæli höfðu ekki áhrif á handtöku Hauks Innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar leggur áherslu á að handataka Hauks Hilmarssonar hafði ekkert með boðuð mótmæli á Austurvelli í gær að gera. 23. nóvember 2008 17:42
Var ekki handtekinn til að koma í veg fyrir þátttöku í mótmælum Lögreglustjórinn á Höfuðborgarsvæðinu vísar því á bug að Haukur Hilmarsson hafi verið handtekinn til þess að koma í veg fyrir að hann tæki þátt í mótmælaaðgerðum í gær. Hann segir málið eiga sér eðlilegar skýringar. 23. nóvember 2008 12:06