Fótbolti

Iwelumo í skoska landsliðið

Iwelumo var áður hjá Charlton
Iwelumo var áður hjá Charlton NordicPhotos/GettyImages
Framherjinn Chris Iwelumo hjá Wolves hefur verið kallaður í skoska A-landsliðið í fyrsta sinn á ferlinum, þrítugur að aldri. Iwelumo hefur verið í miklu stuði með Úlfunum á leiktíðinni og hefur skorað átta mörk í sjö leikjum. Hann verður í skoska hópnum sem mætir Norðmönnum þann 11. október.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×