Enski boltinn

Taylor til Bolton

Matt Taylor er þriðji leikmaðurinn sem gengur í raðir Bolton í janúar
Matt Taylor er þriðji leikmaðurinn sem gengur í raðir Bolton í janúar Nordic Photos / Getty Images
Bolton gekk í dag frá kaupum á þriðja leikmanninum í janúarglugganum þegar það keypti hinn fjölhæfa Matt Taylor frá Portsmouth. Taylor var kominn út í kuldann hjá Portsmouth en getur spilað margar stöður á vellinum. Hann hefur skrifað undir þriggja og hálfsárs samning við félagið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×