Enski boltinn

Coleman orðaður við Newcastle

NordicPhotos/GettyImages
Til greina kemur að Kevin Keegan muni leita til Chris Coleman um að ganga í starfslið sitt hjá Newcastle ef marka má fréttir frá Englandi. Coleman var áður stjóri Fulham til margra ára, en hann hætti hjá spænska liðinu Real Sociedad í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×