Nærri 20 kíló af hassi og tvö kíló af amfetamíni í smyglbíl 3. september 2008 16:30 Tæplega 20 kíló af hassi og nærri 1,8 kíló af amfetamíni reyndust í bílnum sem lögregla og tollayfirvöld stöðvuðu við komuna til landsins með Norrænu í gær. Efnið hefur nú verið flutt til Reykjavíkur og var í dag sýnt fjölmiðlum en athygli vekur að hluti efnanna var falinn í niðursuðudós. Þjóðverji á sjötugsaldri var handtekinn vegna rannsóknar málsins og hefur hann verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 16. september. Enginn annar hefur verið handtekinn vegna málsins en rannsókn þess er í höndum fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Tengdar fréttir Útlendur öldungur aftur tekinn með fíkniefni í Norrænu Karl á sjötugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 16. september eftir að fíkniefni fundust í bíl hans við komu Norrænu til Seyðisfjarðar í dag. 2. september 2008 21:15 Smyglarar sækja í ellilífeyrisþega og fjölskyldufólk Menn úr fíkniefnadeild lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu eru enn að leita að meiri fíkniefnum í bílnum sem tekinn var úr umferð við komuna til Seyðisfjarðar með Norrænu í gær. Talið er víst að smyglarinn eigi sér vitorðsmenn her á landi. Lögregla segist hafa orðið vör við breyttar áherslur í smygli á síðustu misserum. 3. september 2008 10:21 Hluti fíkniefna falinn í niðursuðudós Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leyfði í dag fjölmiðlum að mynda fíkniefnin sem haldlögð voru hjá öldruðum Þjóðverja sem kom til landsins með Norrænu í gær. 3. september 2008 16:00 Fíkniefnum smyglað inn með Norrænu Lögreglan fann töluvert magn fíkniefna í bifreið sem kom með ferjunni Norrænu í gær. Fíkniefnin fundust við tollafgreiðslu í dag. 2. september 2008 20:45 Leituðu fram á nótt að fíkniefnum í bílnum úr Norrænu Menn úr fíkniefnadeild lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu leituðu fram á nótt að fíkniefnum í bílnum, sem tekinn var úr umferð við komuna til Seyðisfjarðar með Norrænu í gær. 3. september 2008 07:22 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Tæplega 20 kíló af hassi og nærri 1,8 kíló af amfetamíni reyndust í bílnum sem lögregla og tollayfirvöld stöðvuðu við komuna til landsins með Norrænu í gær. Efnið hefur nú verið flutt til Reykjavíkur og var í dag sýnt fjölmiðlum en athygli vekur að hluti efnanna var falinn í niðursuðudós. Þjóðverji á sjötugsaldri var handtekinn vegna rannsóknar málsins og hefur hann verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 16. september. Enginn annar hefur verið handtekinn vegna málsins en rannsókn þess er í höndum fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Tengdar fréttir Útlendur öldungur aftur tekinn með fíkniefni í Norrænu Karl á sjötugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 16. september eftir að fíkniefni fundust í bíl hans við komu Norrænu til Seyðisfjarðar í dag. 2. september 2008 21:15 Smyglarar sækja í ellilífeyrisþega og fjölskyldufólk Menn úr fíkniefnadeild lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu eru enn að leita að meiri fíkniefnum í bílnum sem tekinn var úr umferð við komuna til Seyðisfjarðar með Norrænu í gær. Talið er víst að smyglarinn eigi sér vitorðsmenn her á landi. Lögregla segist hafa orðið vör við breyttar áherslur í smygli á síðustu misserum. 3. september 2008 10:21 Hluti fíkniefna falinn í niðursuðudós Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leyfði í dag fjölmiðlum að mynda fíkniefnin sem haldlögð voru hjá öldruðum Þjóðverja sem kom til landsins með Norrænu í gær. 3. september 2008 16:00 Fíkniefnum smyglað inn með Norrænu Lögreglan fann töluvert magn fíkniefna í bifreið sem kom með ferjunni Norrænu í gær. Fíkniefnin fundust við tollafgreiðslu í dag. 2. september 2008 20:45 Leituðu fram á nótt að fíkniefnum í bílnum úr Norrænu Menn úr fíkniefnadeild lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu leituðu fram á nótt að fíkniefnum í bílnum, sem tekinn var úr umferð við komuna til Seyðisfjarðar með Norrænu í gær. 3. september 2008 07:22 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Útlendur öldungur aftur tekinn með fíkniefni í Norrænu Karl á sjötugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 16. september eftir að fíkniefni fundust í bíl hans við komu Norrænu til Seyðisfjarðar í dag. 2. september 2008 21:15
Smyglarar sækja í ellilífeyrisþega og fjölskyldufólk Menn úr fíkniefnadeild lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu eru enn að leita að meiri fíkniefnum í bílnum sem tekinn var úr umferð við komuna til Seyðisfjarðar með Norrænu í gær. Talið er víst að smyglarinn eigi sér vitorðsmenn her á landi. Lögregla segist hafa orðið vör við breyttar áherslur í smygli á síðustu misserum. 3. september 2008 10:21
Hluti fíkniefna falinn í niðursuðudós Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leyfði í dag fjölmiðlum að mynda fíkniefnin sem haldlögð voru hjá öldruðum Þjóðverja sem kom til landsins með Norrænu í gær. 3. september 2008 16:00
Fíkniefnum smyglað inn með Norrænu Lögreglan fann töluvert magn fíkniefna í bifreið sem kom með ferjunni Norrænu í gær. Fíkniefnin fundust við tollafgreiðslu í dag. 2. september 2008 20:45
Leituðu fram á nótt að fíkniefnum í bílnum úr Norrænu Menn úr fíkniefnadeild lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu leituðu fram á nótt að fíkniefnum í bílnum, sem tekinn var úr umferð við komuna til Seyðisfjarðar með Norrænu í gær. 3. september 2008 07:22