Samkomulag ljósmæðra hefur áhrif á kjaradeilu lækna Magnús Már Guðmundsson skrifar 19. september 2008 14:56 Málamiðlunartillaga ríkissáttasemjara sem ljósmæður samþykktu fyrir stundu hefur bein áhrif á kjaradeilu lækna og samninganefndar ríkissins en næsti fundur í viðræðunum hefst eftir nokkrar mínútur. Í lok júlí felldu félagsmenn í Læknafélagi Íslands kjarasamning við ríkið en mikil óánægja var með samninginn meðal ungra lækna. Aðspurður hvort samkomulag ljósmæðra hafi áhrif á kjaradeilu lækna segir Gunnar Ármannsson, framkvæmdastjóri Læknafélagsins og formaður samninganefndarinnar: ,,Það fyrsta sem við sjáum er að sá launaflokkur sem ljósmæður sem eru að hefja störf eftir nám raðast langflestar í gefur hærri laun en fyrsti flokkur gefur lækni sem er búinn að ljúka sex ára háskólanámi og einu kandídatsári. Þannig að samkomulag ljósmæðra hefur vissulega áhrif á okkar viðræður." Gunnar segist vera afskaplega ánægður fyrir hönd ljósmæðra og kveðst jafnframt vera bjartsýnn fyrir fundinn. Það sama hljóti að ganga yfir allar heilbrigðisstéttir. Tengdar fréttir Ljósmæður samþykktu miðlunartillögu ríkissáttasemjara Ljósmæður samþykktu miðlunartillögu ríkissáttasemjara með 85% atkvæða. Meira en 80% þátttaka var í atkvæðagreiðslunni. Ljósmæður tilkynntu fréttamönnum þetta fyrir stundu. 19. september 2008 13:53 Læknar boða verkfallsaðgerðir í haust Félagsfundur Læknafélags Íslands samþykkti í gærkvöld að hafna tilboði samninganefndar ríkisins um rúmlega 20 þúsund króna launahækkun með nýjum samningi og var samninganefnd félagsins falið að undirbúa verkallsaðgerðir í haust ef ekki verður breyting á viðhorfi ríkisins. 1. júlí 2008 09:14 Stjórn LÍ ræðir stöðu samningamála Stjórn Læknafélags Íslands kemur saman til fundar síðar í dag til þess að ræða þá stöðu sem uppi er eftir að læknar felldu nýgerðan kjarasamning við ríkið. 12. ágúst 2008 13:52 ,,Samningurinn verður kolfelldur" ,,Mín tilfinning er sú að samningurinn verður kolfelldur," segir Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður félags Ungra lækna, um rúmlega nýlegan kjarasaming Læknafélags Íslands við fjármálaráðuneytið. ,,Það kæmi mér á óvart ef læknar samþykja þessa óáran yfir sig." 18. júlí 2008 11:36 Mikill hugur í unglæknum eftir að kjarasamningur var felldur Mikill hugur er í unglæknum eftir að félagar í Læknafélag Íslands felldu nýgerðan kjarasamning við ríkið, að sögn Ragnars Freyrs Ingvarssonar formanns félags Ungra lækna. 30. júlí 2008 20:00 Ekki smart tími fyrir launahækkun forstjóra LSH Formaður Læknafélags Íslands segir það ekki góða tímasetningu að laun forstjóra Landspítalans skuli vera hækkuð um fjórðung á sama tíma og læknar og ljósmæður standi í erfiðum samningaviðræðum. 12. ágúst 2008 11:30 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira
Málamiðlunartillaga ríkissáttasemjara sem ljósmæður samþykktu fyrir stundu hefur bein áhrif á kjaradeilu lækna og samninganefndar ríkissins en næsti fundur í viðræðunum hefst eftir nokkrar mínútur. Í lok júlí felldu félagsmenn í Læknafélagi Íslands kjarasamning við ríkið en mikil óánægja var með samninginn meðal ungra lækna. Aðspurður hvort samkomulag ljósmæðra hafi áhrif á kjaradeilu lækna segir Gunnar Ármannsson, framkvæmdastjóri Læknafélagsins og formaður samninganefndarinnar: ,,Það fyrsta sem við sjáum er að sá launaflokkur sem ljósmæður sem eru að hefja störf eftir nám raðast langflestar í gefur hærri laun en fyrsti flokkur gefur lækni sem er búinn að ljúka sex ára háskólanámi og einu kandídatsári. Þannig að samkomulag ljósmæðra hefur vissulega áhrif á okkar viðræður." Gunnar segist vera afskaplega ánægður fyrir hönd ljósmæðra og kveðst jafnframt vera bjartsýnn fyrir fundinn. Það sama hljóti að ganga yfir allar heilbrigðisstéttir.
Tengdar fréttir Ljósmæður samþykktu miðlunartillögu ríkissáttasemjara Ljósmæður samþykktu miðlunartillögu ríkissáttasemjara með 85% atkvæða. Meira en 80% þátttaka var í atkvæðagreiðslunni. Ljósmæður tilkynntu fréttamönnum þetta fyrir stundu. 19. september 2008 13:53 Læknar boða verkfallsaðgerðir í haust Félagsfundur Læknafélags Íslands samþykkti í gærkvöld að hafna tilboði samninganefndar ríkisins um rúmlega 20 þúsund króna launahækkun með nýjum samningi og var samninganefnd félagsins falið að undirbúa verkallsaðgerðir í haust ef ekki verður breyting á viðhorfi ríkisins. 1. júlí 2008 09:14 Stjórn LÍ ræðir stöðu samningamála Stjórn Læknafélags Íslands kemur saman til fundar síðar í dag til þess að ræða þá stöðu sem uppi er eftir að læknar felldu nýgerðan kjarasamning við ríkið. 12. ágúst 2008 13:52 ,,Samningurinn verður kolfelldur" ,,Mín tilfinning er sú að samningurinn verður kolfelldur," segir Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður félags Ungra lækna, um rúmlega nýlegan kjarasaming Læknafélags Íslands við fjármálaráðuneytið. ,,Það kæmi mér á óvart ef læknar samþykja þessa óáran yfir sig." 18. júlí 2008 11:36 Mikill hugur í unglæknum eftir að kjarasamningur var felldur Mikill hugur er í unglæknum eftir að félagar í Læknafélag Íslands felldu nýgerðan kjarasamning við ríkið, að sögn Ragnars Freyrs Ingvarssonar formanns félags Ungra lækna. 30. júlí 2008 20:00 Ekki smart tími fyrir launahækkun forstjóra LSH Formaður Læknafélags Íslands segir það ekki góða tímasetningu að laun forstjóra Landspítalans skuli vera hækkuð um fjórðung á sama tíma og læknar og ljósmæður standi í erfiðum samningaviðræðum. 12. ágúst 2008 11:30 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira
Ljósmæður samþykktu miðlunartillögu ríkissáttasemjara Ljósmæður samþykktu miðlunartillögu ríkissáttasemjara með 85% atkvæða. Meira en 80% þátttaka var í atkvæðagreiðslunni. Ljósmæður tilkynntu fréttamönnum þetta fyrir stundu. 19. september 2008 13:53
Læknar boða verkfallsaðgerðir í haust Félagsfundur Læknafélags Íslands samþykkti í gærkvöld að hafna tilboði samninganefndar ríkisins um rúmlega 20 þúsund króna launahækkun með nýjum samningi og var samninganefnd félagsins falið að undirbúa verkallsaðgerðir í haust ef ekki verður breyting á viðhorfi ríkisins. 1. júlí 2008 09:14
Stjórn LÍ ræðir stöðu samningamála Stjórn Læknafélags Íslands kemur saman til fundar síðar í dag til þess að ræða þá stöðu sem uppi er eftir að læknar felldu nýgerðan kjarasamning við ríkið. 12. ágúst 2008 13:52
,,Samningurinn verður kolfelldur" ,,Mín tilfinning er sú að samningurinn verður kolfelldur," segir Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður félags Ungra lækna, um rúmlega nýlegan kjarasaming Læknafélags Íslands við fjármálaráðuneytið. ,,Það kæmi mér á óvart ef læknar samþykja þessa óáran yfir sig." 18. júlí 2008 11:36
Mikill hugur í unglæknum eftir að kjarasamningur var felldur Mikill hugur er í unglæknum eftir að félagar í Læknafélag Íslands felldu nýgerðan kjarasamning við ríkið, að sögn Ragnars Freyrs Ingvarssonar formanns félags Ungra lækna. 30. júlí 2008 20:00
Ekki smart tími fyrir launahækkun forstjóra LSH Formaður Læknafélags Íslands segir það ekki góða tímasetningu að laun forstjóra Landspítalans skuli vera hækkuð um fjórðung á sama tíma og læknar og ljósmæður standi í erfiðum samningaviðræðum. 12. ágúst 2008 11:30