Erlent

Rændu rútu af háskólastúdentum

Menn vopnaðir byssum rændu 42 íröskum háskólastúdentum þegar þeir voru á ferð í nágrenni við borgina Mosul í morgun.

Byssumennirnir stoppuðu tvær rútur í þorpi suður af Mosul í morgun. Bílstjóri einnar rútunnar náði að aka á brott en seinni rútan komst ekki og farþegum hennar var rænt. Frekari upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu.

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×