Get ekki endað ferilinn svona 1. febrúar 2008 16:25 AFP Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton vill mæta Bandaríkjamanninum Floyd Mayweather aftur í hringnum. Hann segist ekki geta hugsað sér að ljúka ferlinum á því að vera rotaður. Mayweather vann nokkuð öruggan sigur í risabardaga þeirra í Las Vegas í desember, en þó voru skiptar skoðanir um frammistöðu dómarans Joe Cortez. Dómarinn leyfði Hatton aldrei að berjast með sínum stíl á meðan Mayweather komst upp með eitt og annað vafasamt. Hatton vill ekki kenna dómaranum um tapið og hrósar andstæðingi sínum, en hann vill ekki leggja hanskana á hilluna eftir að hafa tapað fyrsta bardaganum á ferlinum. "Ég vil ekki sætta mig við það að hafa legið á bakinu og verið talinn út í síðasta bardaganum mínum. Hvernig meistari væri ég ef ég léti þar staðar numið?" sagði Hatton í samtali við Times. Hatton vill ekki lenda í sömu hremmingum og Prinsinn Naseem Hamed, sem var heillum horfinn eftir fyrsta tapið sitt. "Það var synd að sjá hvernig fór fyrir Naseem því hann er einn okkar allra besti boxari. Hans er minnst fyrir það hvernig hann tapaði og menn horfa ekkert í glæsta sigra hans. Allir bestu boxararnir hafa komið til baka eftir mótlæti og ef ég kem sterkur til baka, mun ég verða virtari fyrir vikið," sagði Hatton. "Það sem ég vil helst gera er að afsanna hrakspár fólks. Það er fullt af fólki sem hefur efast um mig allar götur frá því ég byrjaði og ef maður er alvöru maður - þá gerir maður það. Mér fannst súrt hvernig ég tapaði fyrir Floyd síðast svo ég vil endurtaka leikinn," sagði Hatton. Box Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton vill mæta Bandaríkjamanninum Floyd Mayweather aftur í hringnum. Hann segist ekki geta hugsað sér að ljúka ferlinum á því að vera rotaður. Mayweather vann nokkuð öruggan sigur í risabardaga þeirra í Las Vegas í desember, en þó voru skiptar skoðanir um frammistöðu dómarans Joe Cortez. Dómarinn leyfði Hatton aldrei að berjast með sínum stíl á meðan Mayweather komst upp með eitt og annað vafasamt. Hatton vill ekki kenna dómaranum um tapið og hrósar andstæðingi sínum, en hann vill ekki leggja hanskana á hilluna eftir að hafa tapað fyrsta bardaganum á ferlinum. "Ég vil ekki sætta mig við það að hafa legið á bakinu og verið talinn út í síðasta bardaganum mínum. Hvernig meistari væri ég ef ég léti þar staðar numið?" sagði Hatton í samtali við Times. Hatton vill ekki lenda í sömu hremmingum og Prinsinn Naseem Hamed, sem var heillum horfinn eftir fyrsta tapið sitt. "Það var synd að sjá hvernig fór fyrir Naseem því hann er einn okkar allra besti boxari. Hans er minnst fyrir það hvernig hann tapaði og menn horfa ekkert í glæsta sigra hans. Allir bestu boxararnir hafa komið til baka eftir mótlæti og ef ég kem sterkur til baka, mun ég verða virtari fyrir vikið," sagði Hatton. "Það sem ég vil helst gera er að afsanna hrakspár fólks. Það er fullt af fólki sem hefur efast um mig allar götur frá því ég byrjaði og ef maður er alvöru maður - þá gerir maður það. Mér fannst súrt hvernig ég tapaði fyrir Floyd síðast svo ég vil endurtaka leikinn," sagði Hatton.
Box Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Sjá meira