Calzaghe enn ósigraður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. nóvember 2008 11:50 Joe Calzaghe fagnar sigrinum með sonum sínum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Joe Calzaghe bar í nótt sigur úr býtum gegn Roy Jones eftir að hann var sleginn niður strax í fyrstu lotu. Sigurinn var þó óumdeildur. Allir þrír dómararnir voru sammála um að Calzaghe hefði unnið á stigum, 118-109, enda hafði Calzaghe þó nokkra yfirburði eftir að Jones sló hann óvænt niður í fyrstu lotu. Í sjöundu lotu fékk Jones slæman skurð fyrir ofan vinstra auga og mátti hafa sig allan við að klára bardagann. Calzaghe vann Bernard Hopkins fyrr á árinu og var þá einnig sleginn niður en vann svo á stigum. „Já, hann náði að meiða mig með góðu höggi," sagði Calzaghe eftir bardagann. „En þetta er eitthvað sem meistari þarf að gera, þegar maður er sleginn niður snýr maður bara sterkari til baka." Þó nokkrar líkur eru á því að þetta hafi verið síðasti bardagi hjá báðum köpppum. Calzaghe er nú ósigraður í 46 bardögum og sagði í nótt að hann ætlaði nú að taka því rólega og meta framhaldið. Þetta var fimmta tap Jones á ferlinum en hann hefur unnið í 52 skipti. Calzaghe varði í nótt meistaratign sína í léttþungavigt frá Ring-tímaritinu. Box Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira
Joe Calzaghe bar í nótt sigur úr býtum gegn Roy Jones eftir að hann var sleginn niður strax í fyrstu lotu. Sigurinn var þó óumdeildur. Allir þrír dómararnir voru sammála um að Calzaghe hefði unnið á stigum, 118-109, enda hafði Calzaghe þó nokkra yfirburði eftir að Jones sló hann óvænt niður í fyrstu lotu. Í sjöundu lotu fékk Jones slæman skurð fyrir ofan vinstra auga og mátti hafa sig allan við að klára bardagann. Calzaghe vann Bernard Hopkins fyrr á árinu og var þá einnig sleginn niður en vann svo á stigum. „Já, hann náði að meiða mig með góðu höggi," sagði Calzaghe eftir bardagann. „En þetta er eitthvað sem meistari þarf að gera, þegar maður er sleginn niður snýr maður bara sterkari til baka." Þó nokkrar líkur eru á því að þetta hafi verið síðasti bardagi hjá báðum köpppum. Calzaghe er nú ósigraður í 46 bardögum og sagði í nótt að hann ætlaði nú að taka því rólega og meta framhaldið. Þetta var fimmta tap Jones á ferlinum en hann hefur unnið í 52 skipti. Calzaghe varði í nótt meistaratign sína í léttþungavigt frá Ring-tímaritinu.
Box Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira