Innlent

Bifreið stolið á Súðavík

Lögreglan á Ísafirði fékk tilkynningu í gær um að bifreið hafið verið tekin ófrjálsri hendi í Súðavík. Bifreiðin fannst síðan við flugvöllinn á Ísafirði og beindist grunur að ungum mönnum sem höfðu farið til Reykjavíkur með flugi. Þeir voru handteknir við komuna þangað og viðurkenndu við yfirheyrslur nytjastuld á bifreiðinni og réttindaleysi við akstur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×