Enski boltinn

Sheffield United fær ekki sæti í úrvalsdeild

NordicPhotos/GettyImages

Sheffield United mun ekki fá sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eftir að beiðni þeirra um að stig yrðu dregin af West Ham var vísað frá í dag. Forráðamenn Sheffield United leituðu réttar síns því þeim þótti West Ham hafa teflt Argentínumanninum Carlos Tevez fram ólöglega á síðustu leiktíð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×