Hatton er til í að mæta Mayweather aftur 14. desember 2007 17:24 Hatton er hvergi smeykur þó Mayweather hafi sent hann í strigann NordicPhotos/GettyImages Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton segist alveg vera til í að mæta Floyd Mayweather aftur í hringnum þó Bandaríkjamaðurinn hafi rotað hann í bardaga þeirra í Las Vegas um síðustu helgi. Hatton er nú að skoða næsta skref ásamt umboðsmönnum sínum. Til greina kemur að hann fari niður um vigt og berjist þar hugsanlega við menn eins og Junior Witter og Paulie Malignaggi - sem þegar hafa lýst yfir áhuga á að mæta Hatton. Þá hefur verið til skoðunar sá möguleiki að Hatton berjist við Oscar de la Hoya á næsta ári. Hatton sjálfur er til í hvað sem er og segist óhræddur. "Þetta veltur allt á því hvaða bardagar standa mér til boða. Það er verið að tala um hugsanlegan bardaga við De la Hoya eða jafnvel að mæta Mayweather aftur. Ég þarf bara að setjast niður og skoða mín mál. Besti eiginleiki minn sem boxara er að ég er gjörsamlega óttalaus og ég væri alveg til í að mæta Floyd aftur þó ég hafi gert mistök í síðasta bardaga. Alvöru meistarar halda áfram þó þeir lendi í mótbyr," sagði Hatton. Hann þakkaði stuðningsmönnum sínum sérstaklega fyrir að hafa lagt á sig langt ferðalag yfir Atlantshafið. "Hver einasti hnefaleikari myndi gefa hægri handlegginn fyrir að fá svona stuðning," sagði Hatton. Box Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton segist alveg vera til í að mæta Floyd Mayweather aftur í hringnum þó Bandaríkjamaðurinn hafi rotað hann í bardaga þeirra í Las Vegas um síðustu helgi. Hatton er nú að skoða næsta skref ásamt umboðsmönnum sínum. Til greina kemur að hann fari niður um vigt og berjist þar hugsanlega við menn eins og Junior Witter og Paulie Malignaggi - sem þegar hafa lýst yfir áhuga á að mæta Hatton. Þá hefur verið til skoðunar sá möguleiki að Hatton berjist við Oscar de la Hoya á næsta ári. Hatton sjálfur er til í hvað sem er og segist óhræddur. "Þetta veltur allt á því hvaða bardagar standa mér til boða. Það er verið að tala um hugsanlegan bardaga við De la Hoya eða jafnvel að mæta Mayweather aftur. Ég þarf bara að setjast niður og skoða mín mál. Besti eiginleiki minn sem boxara er að ég er gjörsamlega óttalaus og ég væri alveg til í að mæta Floyd aftur þó ég hafi gert mistök í síðasta bardaga. Alvöru meistarar halda áfram þó þeir lendi í mótbyr," sagði Hatton. Hann þakkaði stuðningsmönnum sínum sérstaklega fyrir að hafa lagt á sig langt ferðalag yfir Atlantshafið. "Hver einasti hnefaleikari myndi gefa hægri handlegginn fyrir að fá svona stuðning," sagði Hatton.
Box Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira