Hatton er til í að mæta Mayweather aftur 14. desember 2007 17:24 Hatton er hvergi smeykur þó Mayweather hafi sent hann í strigann NordicPhotos/GettyImages Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton segist alveg vera til í að mæta Floyd Mayweather aftur í hringnum þó Bandaríkjamaðurinn hafi rotað hann í bardaga þeirra í Las Vegas um síðustu helgi. Hatton er nú að skoða næsta skref ásamt umboðsmönnum sínum. Til greina kemur að hann fari niður um vigt og berjist þar hugsanlega við menn eins og Junior Witter og Paulie Malignaggi - sem þegar hafa lýst yfir áhuga á að mæta Hatton. Þá hefur verið til skoðunar sá möguleiki að Hatton berjist við Oscar de la Hoya á næsta ári. Hatton sjálfur er til í hvað sem er og segist óhræddur. "Þetta veltur allt á því hvaða bardagar standa mér til boða. Það er verið að tala um hugsanlegan bardaga við De la Hoya eða jafnvel að mæta Mayweather aftur. Ég þarf bara að setjast niður og skoða mín mál. Besti eiginleiki minn sem boxara er að ég er gjörsamlega óttalaus og ég væri alveg til í að mæta Floyd aftur þó ég hafi gert mistök í síðasta bardaga. Alvöru meistarar halda áfram þó þeir lendi í mótbyr," sagði Hatton. Hann þakkaði stuðningsmönnum sínum sérstaklega fyrir að hafa lagt á sig langt ferðalag yfir Atlantshafið. "Hver einasti hnefaleikari myndi gefa hægri handlegginn fyrir að fá svona stuðning," sagði Hatton. Box Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton segist alveg vera til í að mæta Floyd Mayweather aftur í hringnum þó Bandaríkjamaðurinn hafi rotað hann í bardaga þeirra í Las Vegas um síðustu helgi. Hatton er nú að skoða næsta skref ásamt umboðsmönnum sínum. Til greina kemur að hann fari niður um vigt og berjist þar hugsanlega við menn eins og Junior Witter og Paulie Malignaggi - sem þegar hafa lýst yfir áhuga á að mæta Hatton. Þá hefur verið til skoðunar sá möguleiki að Hatton berjist við Oscar de la Hoya á næsta ári. Hatton sjálfur er til í hvað sem er og segist óhræddur. "Þetta veltur allt á því hvaða bardagar standa mér til boða. Það er verið að tala um hugsanlegan bardaga við De la Hoya eða jafnvel að mæta Mayweather aftur. Ég þarf bara að setjast niður og skoða mín mál. Besti eiginleiki minn sem boxara er að ég er gjörsamlega óttalaus og ég væri alveg til í að mæta Floyd aftur þó ég hafi gert mistök í síðasta bardaga. Alvöru meistarar halda áfram þó þeir lendi í mótbyr," sagði Hatton. Hann þakkaði stuðningsmönnum sínum sérstaklega fyrir að hafa lagt á sig langt ferðalag yfir Atlantshafið. "Hver einasti hnefaleikari myndi gefa hægri handlegginn fyrir að fá svona stuðning," sagði Hatton.
Box Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira