Hatton fær á annan milljarð 30. nóvember 2007 19:55 Ricky Hatton NordicPhotos/GettyImages Nú er aðeins rúm vika í bardaga ársins í hnefaleikum þegar þeir Ricky Hatton og Floyd Mayweather eigast við í Las Vegas í Bandaríkjunum. Ricky Hatton verður ekki í vandræðum með fjárhaginn eftir bardagann ef marka má frétt breska blaðsins Sun. Bardagi þessara ósigruðu kappa hefur þannig rakað inn miklu hærri tekjur en reiknað var með bæði í veðbönkum og sjónvarpsrétti. Þetta gerir það að verkum að Ricky Hatton mun líklega fá yfir 1200 milljónir króna fyrir bardagann. Velta í kring um bardagann í Bandaríkjunum og í Bretlandi veltur á tugum milljarða króna. Aðeins 16,000 sæti voru í boði fyrir bardagann og eru þau löngu uppseld. Það kom þó ekki í veg fyrir að gríðarlegur fjöldi Breta legði á sig að fara til Las Vegas án miða þar sem þeir vonast til að geta nálgast miða á svörtu - og þá væntanlega fyrir morðfjár. Ef þeir nálgast ekki miða geta þeir keypt sig inn á hótelin í grenndinni sem munu bjóða upp á sérstakar útsendingar frá bardaganum á risaskjám og reiknað er með því að einir 18,000 miðar seljist á slíkar sýningar. Bardagi þeirra Hatton og Mayweather verður sýndur beint á Sýn á laugardagsvköldið eftir viku og um þessar mundir er sjónvarpsstöðin að sýna frábæra raunveruleikaþætti tileinkaða undirbúningi þeirra tveggja fyrir bardagann. Þeir verða svo sýndir allir í einum hnapp á laugardeginum eftir viku. Box Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Nú er aðeins rúm vika í bardaga ársins í hnefaleikum þegar þeir Ricky Hatton og Floyd Mayweather eigast við í Las Vegas í Bandaríkjunum. Ricky Hatton verður ekki í vandræðum með fjárhaginn eftir bardagann ef marka má frétt breska blaðsins Sun. Bardagi þessara ósigruðu kappa hefur þannig rakað inn miklu hærri tekjur en reiknað var með bæði í veðbönkum og sjónvarpsrétti. Þetta gerir það að verkum að Ricky Hatton mun líklega fá yfir 1200 milljónir króna fyrir bardagann. Velta í kring um bardagann í Bandaríkjunum og í Bretlandi veltur á tugum milljarða króna. Aðeins 16,000 sæti voru í boði fyrir bardagann og eru þau löngu uppseld. Það kom þó ekki í veg fyrir að gríðarlegur fjöldi Breta legði á sig að fara til Las Vegas án miða þar sem þeir vonast til að geta nálgast miða á svörtu - og þá væntanlega fyrir morðfjár. Ef þeir nálgast ekki miða geta þeir keypt sig inn á hótelin í grenndinni sem munu bjóða upp á sérstakar útsendingar frá bardaganum á risaskjám og reiknað er með því að einir 18,000 miðar seljist á slíkar sýningar. Bardagi þeirra Hatton og Mayweather verður sýndur beint á Sýn á laugardagsvköldið eftir viku og um þessar mundir er sjónvarpsstöðin að sýna frábæra raunveruleikaþætti tileinkaða undirbúningi þeirra tveggja fyrir bardagann. Þeir verða svo sýndir allir í einum hnapp á laugardeginum eftir viku.
Box Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira