Mezzoforte til Köben 4. september 2007 12:06 Mezzoforte MYND/365 Sigurður Kolbeinsson sem er í forsvari fyrir Hótelbókanir í Kaupmannahöfn mun standa fyrir tónleikum með hljómsveitinni Mezzoforte á skemmtistaðnum Vega í Kaupmannahöfn þann 25. apríl næstkomandi. Tónleikarnir verða haldnir í tilefni þess að 25 ár verða liðin frá útgáfu plötunnar Garden Party með Mezzoforte. Sigurður segir tónleikana stílaða inn á Dani enda sé hljómsveitin þekkt meðal þeirra. Tónleikarnir verða þó opnir öllum. Daginn áður, eða þann 24. apríl, mun Sigurður svo standa fyrir dinnertónleikum á Cirkus en slíkir tónleikar voru haldnir með Stuðmönnum og Sálinni í fyrra. Sigurður segir þá tónleika aðallega hugsaða fyrir Íslendinga. Tónleikana ber upp á sumardaginn fyrsta og er hugmyndin að skapa hefð og halda þann dag hátíðlegan í Köben. Ekki er enn orðið ljóst hvaða hljómsveitir koma fram en það verður að sögn Sigurðar tilkynnt á næstu vikum. Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Sigurður Kolbeinsson sem er í forsvari fyrir Hótelbókanir í Kaupmannahöfn mun standa fyrir tónleikum með hljómsveitinni Mezzoforte á skemmtistaðnum Vega í Kaupmannahöfn þann 25. apríl næstkomandi. Tónleikarnir verða haldnir í tilefni þess að 25 ár verða liðin frá útgáfu plötunnar Garden Party með Mezzoforte. Sigurður segir tónleikana stílaða inn á Dani enda sé hljómsveitin þekkt meðal þeirra. Tónleikarnir verða þó opnir öllum. Daginn áður, eða þann 24. apríl, mun Sigurður svo standa fyrir dinnertónleikum á Cirkus en slíkir tónleikar voru haldnir með Stuðmönnum og Sálinni í fyrra. Sigurður segir þá tónleika aðallega hugsaða fyrir Íslendinga. Tónleikana ber upp á sumardaginn fyrsta og er hugmyndin að skapa hefð og halda þann dag hátíðlegan í Köben. Ekki er enn orðið ljóst hvaða hljómsveitir koma fram en það verður að sögn Sigurðar tilkynnt á næstu vikum.
Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“