Ingvar í ævintýradrama fyrir fullorðna 10. ágúst 2007 16:37 Synir Ingvars í hlutverkum sínum MYND/Hrönn Kristinsdóttir Nýlega lauk tökum á stuttmynd sem byggir á Grímsævintýri og heitir hún Harmsaga. Myndin er ævintýradrama fyrir fullorðna með drungalegu ívafi. Valdimar Jóhannsson leikstýrir myndinni og var hún tekin upp í Arnarfirði á Vestfjörðum í síðasta mánuði. Ævintýrið var á sínum tíma tekið út úr sagnasafni Grímsævintýra þar sem það þótti og grimmdarlegt. Ingvar E. Sigurðsson leikur annað aðalhlutverkið á móti dönsku leikkonunni Beate Bille. Auk þess fara synir Ingvars þeir Hringur og Sigurður með hlutverk í myndinni og einnig Sigríður Krókás í hlutverki ungabarns. Hrönn Kristinsdóttir er framleiðandi myndarinnar en hún er unnin í samvinnu við finnska framleiðendur. Kvikmyndatökumaðurinn er Tuomo Hutri sem myndaði Blóðbönd. Hilmar örn Hilmarsson gerði tónlistina og Eggert Ketilsson sá um leikmyndina. Myndin verður sýnd í haust. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Nýlega lauk tökum á stuttmynd sem byggir á Grímsævintýri og heitir hún Harmsaga. Myndin er ævintýradrama fyrir fullorðna með drungalegu ívafi. Valdimar Jóhannsson leikstýrir myndinni og var hún tekin upp í Arnarfirði á Vestfjörðum í síðasta mánuði. Ævintýrið var á sínum tíma tekið út úr sagnasafni Grímsævintýra þar sem það þótti og grimmdarlegt. Ingvar E. Sigurðsson leikur annað aðalhlutverkið á móti dönsku leikkonunni Beate Bille. Auk þess fara synir Ingvars þeir Hringur og Sigurður með hlutverk í myndinni og einnig Sigríður Krókás í hlutverki ungabarns. Hrönn Kristinsdóttir er framleiðandi myndarinnar en hún er unnin í samvinnu við finnska framleiðendur. Kvikmyndatökumaðurinn er Tuomo Hutri sem myndaði Blóðbönd. Hilmar örn Hilmarsson gerði tónlistina og Eggert Ketilsson sá um leikmyndina. Myndin verður sýnd í haust.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira