Pollack dregur sig í hlé vegna veikinda 7. ágúst 2007 13:15 Pollack hefur leikstýrt myndunum Out of Africa, Tootsie og The Interpreter MYND/AP Hinn 73 ára kvikmyndaleikstjóri Sydney Pollack hefur dregið sig í hlé sem leikstjóri pólitískrar dramamyndar sem hann ætlaði að hefja vinnu við nú í haust. Myndin fjallar um líf fólks sem tók þátt í að endurtelja atkvæðin í Flórída í bandarísku forsetakosningunum árið 2000. Nánari upplýsingar um veikinda Pollacks hafa ekki fengist en talsmaður hans segir ekki raunhæft fyrir hann að hefja framleiðslu að svo stöddu. Jay Roach sem leikstýrði gamanmyndunum Meet the Parents og Austin Powers mun taka við leikstjórn myndarinnar og er hún væntanleg árið 2008. Pollack mun þó áfram taka þátt í gerð hennar sem einn af aðal framleiðendum. Pollack hlaut ósakrðsverðlaunin fyrir gamanmyndina Tootsie með Dustin hoffman. Hann hefur meðal annars leikstýrt myndunum Out of Africa, Three Days of Condor og The Firm. Síðast leikstýrði hann The Interpreter með Nicole Kidman og Sean Penn. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hinn 73 ára kvikmyndaleikstjóri Sydney Pollack hefur dregið sig í hlé sem leikstjóri pólitískrar dramamyndar sem hann ætlaði að hefja vinnu við nú í haust. Myndin fjallar um líf fólks sem tók þátt í að endurtelja atkvæðin í Flórída í bandarísku forsetakosningunum árið 2000. Nánari upplýsingar um veikinda Pollacks hafa ekki fengist en talsmaður hans segir ekki raunhæft fyrir hann að hefja framleiðslu að svo stöddu. Jay Roach sem leikstýrði gamanmyndunum Meet the Parents og Austin Powers mun taka við leikstjórn myndarinnar og er hún væntanleg árið 2008. Pollack mun þó áfram taka þátt í gerð hennar sem einn af aðal framleiðendum. Pollack hlaut ósakrðsverðlaunin fyrir gamanmyndina Tootsie með Dustin hoffman. Hann hefur meðal annars leikstýrt myndunum Out of Africa, Three Days of Condor og The Firm. Síðast leikstýrði hann The Interpreter með Nicole Kidman og Sean Penn.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira