Tvöfalt verðmætari en Tom Cruise 7. ágúst 2007 09:33 MYND/AP Hollywoodleikarinn Matt Damon er sá leikari sem skilar kvikmyndaframleiðendum hvað mestum hagnaði miðað við þau laun sem hann fær greidd, samkvæmt nýrri könnun Forbes tímaritsins. Bourne Supremacy leikarinn skilar framleiðendunum 29 dollurum í kassann fyrir hvern dollara sem hann þiggur í laun og samkvæmt könnuninni er hann því tvöfalt verðmætari en þeir Tom Cruise og Tom Hanks sem skila um 10-12 dollurum. Tvær fyrstu myndirnar um njósnarann Bourne höluðu inn 850 milljónum bandaríkjadala sem kemur þeim í þriðja sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir Bandaríkjanna. Fyrrum Friends leikkonan Jennifer Aniston kemst hæst kvenna á listann og er í sæti númer fimm. Fyrrverandi eiginmaður hennar Brad Pitt er í öðru sæti en hann skilar 24 dollurum fyrir hvern dollara sem hann fær í laun. Grínleikarar á borð við Adam Sandler, Will Ferrell og Jim Carrey komust ekki hátt á listann. Í tímaritinu segir að svo virðist sem erfiðara sé að þýða bandarískt grín en hasarmyndir fyrir erlenda áhorfendur. Virði leikaranna er reiknað út frá samanlögðu gengi síðustu þriggja kvikmynda sem þeir hafa leikið í. Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hollywoodleikarinn Matt Damon er sá leikari sem skilar kvikmyndaframleiðendum hvað mestum hagnaði miðað við þau laun sem hann fær greidd, samkvæmt nýrri könnun Forbes tímaritsins. Bourne Supremacy leikarinn skilar framleiðendunum 29 dollurum í kassann fyrir hvern dollara sem hann þiggur í laun og samkvæmt könnuninni er hann því tvöfalt verðmætari en þeir Tom Cruise og Tom Hanks sem skila um 10-12 dollurum. Tvær fyrstu myndirnar um njósnarann Bourne höluðu inn 850 milljónum bandaríkjadala sem kemur þeim í þriðja sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir Bandaríkjanna. Fyrrum Friends leikkonan Jennifer Aniston kemst hæst kvenna á listann og er í sæti númer fimm. Fyrrverandi eiginmaður hennar Brad Pitt er í öðru sæti en hann skilar 24 dollurum fyrir hvern dollara sem hann fær í laun. Grínleikarar á borð við Adam Sandler, Will Ferrell og Jim Carrey komust ekki hátt á listann. Í tímaritinu segir að svo virðist sem erfiðara sé að þýða bandarískt grín en hasarmyndir fyrir erlenda áhorfendur. Virði leikaranna er reiknað út frá samanlögðu gengi síðustu þriggja kvikmynda sem þeir hafa leikið í.
Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira