Enski boltinn

Sissoko framlengir við Liverpool

Sissoko hafði verið orðaður við mörg lið í vor og sumar
Sissoko hafði verið orðaður við mörg lið í vor og sumar NordicPhotos/GettyImages
Miðjumaðurinn Mohamed Sissoko hjá Liverpool hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2011. Malímaðurinn er 22 ára gamall og gekk í raðir Liverpool frá Valencia fyrir rúmar 5 milljónir punda árið 2005. Hann á að baki 71 leik með liðinu en hefur enn ekki náð að skora mark fyrir þá rauðu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×