Enski boltinn

Chelsea að bjóða í Malouda?

NordicPhotos/GettyImages
Franskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Chelsea hafi gert 12 milljón punda kauptilboð í vængmanninn Florent Malouda hjá Lyon. Malouda hefur lengi verið orðaður við Chelsea og vitað er að Jose Mourinho hefur lengi haft augastað á hinum 27 ára gamla landsliðsmanni Frakka.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×