Enski boltinn

Sjónvarpsstjóri Sýnar situr fyrir svörum

Í hádeginu var haldinn blaðamannafundur þar sem sjónvarpsstöðin Sýn 2 var formlega kynnt til leiks, en hún mun gera enska boltanum skil næstu þrjú árin. Hilmar Björnsson sjónvarpsstjóri Sýnar sat fyrir svörum í hádegisviðtalinu á Stöð 2 og varpaði ljósi á áform stöðvarinnar varðandi enska boltann. Smelltu á spila til að sjá viðtalið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×